fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Eldur kviknaði á Sléttuvegi: Íbúðir rýmdar og strætisvagn beið íbúanna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 21. apríl 2019 11:45

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan tíu í morgun að Sléttuvegi þar sem eldur logaði í bílageymslu. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Rýma þurfti einhverjar íbúðir í húsinu en þær eru á vegum Öryrkjabandalagsins, og beið strætisvagn íbúanna. En þegar upp var staðið reyndist þó aldrei vera nein hætta á ferðum fyrir íbúana og reykmengun úr bílageymslunni upp í stigagang hússins reyndist vera minniháttar.

Slökkvilið er í þessum skrifuðu orðum við það að slökkva eldinn. Eldsupptök eru ókunn en líklegt er talið að eldurinn hafi kviknað í dekkjum eða rusli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harðar deilur í fjölskyldunni eftir harmleikinn í Mehamn – „Hafa skrifað virkilega ógeðslega hluti um hann“

Harðar deilur í fjölskyldunni eftir harmleikinn í Mehamn – „Hafa skrifað virkilega ógeðslega hluti um hann“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári segir mistök hafa verið gerð: Íslensk erfðagreining tekur ekki afstöðu í Orkupakkamálinu

Kári segir mistök hafa verið gerð: Íslensk erfðagreining tekur ekki afstöðu í Orkupakkamálinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hjörvar tjáir sig um óvæntan brottrekstur

Hjörvar tjáir sig um óvæntan brottrekstur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hjörvari Hafliðasyni og 12 öðrum sagt upp hjá Sýn

Hjörvari Hafliðasyni og 12 öðrum sagt upp hjá Sýn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi kominn með ökklaband – Gagnrýnir fjölmiðla fyrir umfjöllun um afplánun utan fangelsis

Guðmundur Ingi kominn með ökklaband – Gagnrýnir fjölmiðla fyrir umfjöllun um afplánun utan fangelsis
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maður handtekinn á hóteli – Reyndi að flýja og veitti mótstpyrnu

Maður handtekinn á hóteli – Reyndi að flýja og veitti mótstpyrnu