fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Tveir einstaklingar í haldi lögreglu

Auður Ösp
Laugardaginn 20. apríl 2019 20:47

Frá vettvangi brunans í Hafnarfirði. Ljósmynd/Skjáskot af vef RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir einstaklingar eru í haldi lögreglu eftir að eldur kom upp í íbúð í Dalshrauni í Hafnarfirði á fjórða tímanum í dag. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.

Allt tiltækt slökkvilið var kallað út og mikill viðbúnaður var á svæðinu. Eldurinn kviknaði í íbúð á fjórðu hæð hússinss. Fimmtíu manns búa í húsinu. Fjórum var bjargað úr húsinu en enginn mun hafa hlotið alvarleg meiðsl. Tjónið mun vera umtalsvert. Slökkvistarfi lauk á sjöunda tímanum í kvöld.

Sem fyrr segir eru tveir einstaklingar í haldi lögreglu í tengslum við brunann og er þeim haldið vegna rannsóknarhagsmuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Forstjóri Sýnar botnar ekkert í RÚV: „Kostulegt og kannski efni í áramótaskaup ef út í það er hugsað“

Forstjóri Sýnar botnar ekkert í RÚV: „Kostulegt og kannski efni í áramótaskaup ef út í það er hugsað“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Laus úr fangelsi eftir að hafa bitið tunguna úr eiginmanni sínum í Reykjavík

Laus úr fangelsi eftir að hafa bitið tunguna úr eiginmanni sínum í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir hafa kvartað vegna Sigríðar: Telja hana vanhæfa til að sitja í nefnd um ráðningu nýs seðlabankastjóra

Tveir hafa kvartað vegna Sigríðar: Telja hana vanhæfa til að sitja í nefnd um ráðningu nýs seðlabankastjóra
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hótaði að berja starfsfólk verslunarinnar ef hann fengi ekki nammipokann aftur

Hótaði að berja starfsfólk verslunarinnar ef hann fengi ekki nammipokann aftur