fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Tveir einstaklingar í haldi lögreglu

Auður Ösp
Laugardaginn 20. apríl 2019 20:47

Frá vettvangi brunans í Hafnarfirði. Ljósmynd/Skjáskot af vef RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir einstaklingar eru í haldi lögreglu eftir að eldur kom upp í íbúð í Dalshrauni í Hafnarfirði á fjórða tímanum í dag. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.

Allt tiltækt slökkvilið var kallað út og mikill viðbúnaður var á svæðinu. Eldurinn kviknaði í íbúð á fjórðu hæð hússinss. Fimmtíu manns búa í húsinu. Fjórum var bjargað úr húsinu en enginn mun hafa hlotið alvarleg meiðsl. Tjónið mun vera umtalsvert. Slökkvistarfi lauk á sjöunda tímanum í kvöld.

Sem fyrr segir eru tveir einstaklingar í haldi lögreglu í tengslum við brunann og er þeim haldið vegna rannsóknarhagsmuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Matvælastofnun hvetur fólk til að gæta að þessu þegar hamborgarar eru bornir fram

Matvælastofnun hvetur fólk til að gæta að þessu þegar hamborgarar eru bornir fram
Fréttir
Í gær

Ellert segir Félag eldri borgara miður sín og ekki sé um svikamyllu eða misnotkun að ræða

Ellert segir Félag eldri borgara miður sín og ekki sé um svikamyllu eða misnotkun að ræða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldsvoði í Kópavogi

Eldsvoði í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenski flugdólgurinn er Þorbergur Aðalsteinsson – Sparkaði í hurð flugstjórnarklefans

Íslenski flugdólgurinn er Þorbergur Aðalsteinsson – Sparkaði í hurð flugstjórnarklefans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallur vill rannsókn á rannsakendum Geirfinnsmálsins – „Kolsvart myrkur og taumlaus illska“

Hallur vill rannsókn á rannsakendum Geirfinnsmálsins – „Kolsvart myrkur og taumlaus illska“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýning Gagarín á Þingvöllum með tvenn alþjóðleg verðlaun

Sýning Gagarín á Þingvöllum með tvenn alþjóðleg verðlaun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Til mannsins sem bjargaði dóttur minni á Olís Norðlingaholti“

„Til mannsins sem bjargaði dóttur minni á Olís Norðlingaholti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar eiganda umslags sem hafði að geyma mikið reiðufé

Lögreglan leitar eiganda umslags sem hafði að geyma mikið reiðufé