fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Sofnaði ölvunarsvefni með pizzu í ofninum

Auður Ösp
Laugardaginn 20. apríl 2019 09:23

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór að heimili í austurborginni um klukkan fjögur í nótt. En þar hafði íbúi komið heim af skemmtanalífinu og sofnað ölvunarsvefni með pizzu í ofninum.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar.

Þá var óskað var eftir aðstoð lögreglu að verslun í Kópavogi um klukka átta í gærkvöldi. Þar hafði maður reynt að hafa með sér kjötmeti án þess að inna af hendi greiðslu

Þá voru tveir menn voru handteknir í miðborginni laust eftir klukkan fjögur í nótt, en þeir höfðu borið fyrir sig hnífa í átökum.  Fram kemur að tvemenningarnir voru vistaðir í fangageymslum í þágu rannsóknar málsins.

Um hálf fimmleitið barst síðan tilkynning um þrjá menn í tökum dyravarða í miðborginni, en þeir munu hafa tekið þátt í átökum. Lögregla fór að vettvangi og tók við úrlausn málsins.

Þá voru alls sex sex ökumenn stöðvaðir í nótt vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Matvælastofnun hvetur fólk til að gæta að þessu þegar hamborgarar eru bornir fram

Matvælastofnun hvetur fólk til að gæta að þessu þegar hamborgarar eru bornir fram
Fréttir
Í gær

Ellert segir Félag eldri borgara miður sín og ekki sé um svikamyllu eða misnotkun að ræða

Ellert segir Félag eldri borgara miður sín og ekki sé um svikamyllu eða misnotkun að ræða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldsvoði í Kópavogi

Eldsvoði í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenski flugdólgurinn er Þorbergur Aðalsteinsson – Sparkaði í hurð flugstjórnarklefans

Íslenski flugdólgurinn er Þorbergur Aðalsteinsson – Sparkaði í hurð flugstjórnarklefans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallur vill rannsókn á rannsakendum Geirfinnsmálsins – „Kolsvart myrkur og taumlaus illska“

Hallur vill rannsókn á rannsakendum Geirfinnsmálsins – „Kolsvart myrkur og taumlaus illska“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýning Gagarín á Þingvöllum með tvenn alþjóðleg verðlaun

Sýning Gagarín á Þingvöllum með tvenn alþjóðleg verðlaun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Til mannsins sem bjargaði dóttur minni á Olís Norðlingaholti“

„Til mannsins sem bjargaði dóttur minni á Olís Norðlingaholti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar eiganda umslags sem hafði að geyma mikið reiðufé

Lögreglan leitar eiganda umslags sem hafði að geyma mikið reiðufé