fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Þórarinn hættur hjá IKEA

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórarinn Ævarsson hefur sagt upp sem framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. Hann staðfesti þetta í samtali við fréttastofu Vísis, en vildi ekkert tjá sig frekar um málið. Hann sagði þó að tilkynningar væri að vænta vegna þessarar tímamóta.

Þórarinn hefur undanfarið verið hispurslaus um verðlagningu matvæla og veitinga á Íslandi, en hann er ötull talsmaður þess að bjóða upp á lágt vöruverð sem skili í staðinn aukinni sölu. Hefur hann óskað eftir því að fleiri veitingamenn tileinki sér þann háttinn.

Eftirtekt vakti þegar hann fjallaði um stefnu sína í viðskiptum, á málþingi ASÍ um verðlag á dögunum, þar sem hann fjallaði um hugmyndafræðina sem hann starfar eftir, þeim árangri sem hún hefur skilað og hvernig fyrirtæki í veitingarekstri gætu rétt úr kútnum með smá hugrekki.

Landsmenn verða þó að bíða eftir frekari fréttum um hvar Þórarinn tekur næst til starfa, eða hver tekur við af honum.

 

Sjá einnig: 

Þórarinn ósáttur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu