fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Sveiflaði golfkylfu í miðborginni – Braut rúður í lögreglustöðinni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 06:22

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjöunda tímanum í gærdag var maður í annarlegu ástandi handtekinn í miðborginni. Hann hafði sveiflað golfkylfu þar og þá ekki til að æfa sig í golfi. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var maður í annarlegu ástandi handtekinn í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu en hann hafði brotið tvær rúður í húsinu. Mennirnir voru báðir vistaðir í fangageymslu.

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í bifreið í miðborginni. Úr henni var stolið bakpoka með fartölvu, vegabréfi og fleiru.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra var einnig að aka þrátt fyrir að hann sé sviptur ökuréttindum og var um ítrekað brot að ræða.

Einnökumaður var handtekinn grunaður um ölvun við akstur í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni
Fréttir
Í gær

Alræmdur glæpamaður laus undan bagga fortíðar í augum dómara -„Ég skal berja og lemja þig alveg eins og harðfisk“

Alræmdur glæpamaður laus undan bagga fortíðar í augum dómara -„Ég skal berja og lemja þig alveg eins og harðfisk“
Fréttir
Í gær

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“
Fréttir
Í gær

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt
Fréttir
Í gær

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla
Fréttir
Í gær

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks