fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Sveiflaði golfkylfu í miðborginni – Braut rúður í lögreglustöðinni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 06:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjöunda tímanum í gærdag var maður í annarlegu ástandi handtekinn í miðborginni. Hann hafði sveiflað golfkylfu þar og þá ekki til að æfa sig í golfi. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var maður í annarlegu ástandi handtekinn í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu en hann hafði brotið tvær rúður í húsinu. Mennirnir voru báðir vistaðir í fangageymslu.

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í bifreið í miðborginni. Úr henni var stolið bakpoka með fartölvu, vegabréfi og fleiru.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra var einnig að aka þrátt fyrir að hann sé sviptur ökuréttindum og var um ítrekað brot að ræða.

Einnökumaður var handtekinn grunaður um ölvun við akstur í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kona má ekki heita kona – Má þó heita Náttúra og Kráka : „Bara kvenfyrirlitning, hrein og klár“

Kona má ekki heita kona – Má þó heita Náttúra og Kráka : „Bara kvenfyrirlitning, hrein og klár“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Merkel komi til Íslands í ágúst

Fullyrt að Merkel komi til Íslands í ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

41 mál bókað hjá lögreglu frá miðnætti – Grunur um miðnæturgrill

41 mál bókað hjá lögreglu frá miðnætti – Grunur um miðnæturgrill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ógnaði börnum með exi – Fékk vægan dóm

Ógnaði börnum með exi – Fékk vægan dóm
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ómar fékk sjokk þegar hann kom frá Spáni: Fær móral yfir því að vera þátttakandi í þessari menningu

Ómar fékk sjokk þegar hann kom frá Spáni: Fær móral yfir því að vera þátttakandi í þessari menningu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn stærsti lottópottur sögunnar á laugardag

Einn stærsti lottópottur sögunnar á laugardag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir Bjarna hafa lítillækkað Katrínu: „Nú opinberaði hann yfirburði sína yfir Katrínu “

Segir Bjarna hafa lítillækkað Katrínu: „Nú opinberaði hann yfirburði sína yfir Katrínu “