fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Heimsferðir semja við Norwegian

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. mars 2019 11:04

Vél frá Norwegian. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsferðir hafa samið við Norwegian um flug sitt til Kanaríeyja næsta vetur, en Norwegian mun staðsetja vél á Íslandi til að sinna flugi fyrir fyrirtækið.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Í henni segir að morgunflug verði í boði til Tenerife og Gran Canaria, en Norwegian flýgur til fjölda áfangastaða fyrir systurfyrirtæki Heimsferða í Danmörku og Svíþjóð.

Norwegian mun nota Boeing 737-800 vélar til flugsins, sem taka 186 sæti.

Heimsferðir munu fljúga á þriðjudögum til Gran Canaria og á miðvikudögum til Tenerife næsta vetur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Á örstundu var bálkösturinn tendraður og nornabrennan skyldi hefjast

Á örstundu var bálkösturinn tendraður og nornabrennan skyldi hefjast
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Menn ruddust inn í íbúð og veittust að húsráðanda

Menn ruddust inn í íbúð og veittust að húsráðanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi

Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Spurning vikunnar: Hver er helsta ógn mannkynsins í dag?

Spurning vikunnar: Hver er helsta ógn mannkynsins í dag?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ari segist virða gagnrýnina sem hann fær á sig

Ari segist virða gagnrýnina sem hann fær á sig
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nærmynd af ríkislögreglustjóra – Haraldur víkur ekki í skugga harðrar gagnrýni

Nærmynd af ríkislögreglustjóra – Haraldur víkur ekki í skugga harðrar gagnrýni