fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Unnið að endurreisn WOW ?

Fréttir

Handtekinn með mikið magn fíkniefna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. mars 2019 05:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö fíkniefnamál komu upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Í miðborginni var maður handtekinn en hann var með mikið magn fíkniefna á sér. Hann er grunaður um sölu og dreifingu fíkniefna. Hann var vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Fjórir menn voru handteknir í Árbæjarhverfi en þeir eru grunaðir um sölu og dreifingu fíkniefna auk annarra brota. Þeir voru allir vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kristín kom að Brynjari látnum: „Ég var með einhverja ónotatilfinningu“

Kristín kom að Brynjari látnum: „Ég var með einhverja ónotatilfinningu“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Banaslys í Langadal

Banaslys í Langadal
Fréttir
Í gær

Var hræðilegur spádómur í þessu gamla atriði Spaugstofunnar?

Var hræðilegur spádómur í þessu gamla atriði Spaugstofunnar?
Fréttir
Í gær

Bubbi áhyggjufullur: Barnanna bíður ekkert nema helvíti ef við bregðumst ekki við

Bubbi áhyggjufullur: Barnanna bíður ekkert nema helvíti ef við bregðumst ekki við