fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Hissa á að Zidane sé mættur aftur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart er Zinedine Zidane var ráðinn stjóri Real Madrid á ný í síðustu viku.

Zidane yfirgaf Real eftir síðasta tímabil og tók Julen Lopetegui við. Spánverjinn entist stutt í starfi áður en Santiago Solari tók við.

Það gekk heldur ekki vel undir Solari og reyndi Real allt til að fá Zidane aftur en hann vann Meistaradeildina þrjú ár í röð á Santiago Bernabeu.

Martin Odegaard, leikmaður Real, segir að það komi sér á óvart að Zidane hafi mætt aftur svo fljótt.

,,Ég bjóst ekki við að Zidane myndi snúa aftur svona snemma en hann var fullkominn stjóri fyrir Real,“ sagði Odegaard.

,,Hann getur komið hópnum á rétta braut aftur og skapað eitthvað mjög gott. Það er mjög jákvætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Einelti þrífst á meðal eldri borgara á Íslandi: „Þú breytist ekki í engil við það eitt að verða aldraður“

Einelti þrífst á meðal eldri borgara á Íslandi: „Þú breytist ekki í engil við það eitt að verða aldraður“
Fréttir
Í gær

Vaknaði við að ókunnugur maður var inni í íbúðinni

Vaknaði við að ókunnugur maður var inni í íbúðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Albert borinn til grafar í dag: „Fólk er að deyja úr þessum grimma sjúkdómi“

Albert borinn til grafar í dag: „Fólk er að deyja úr þessum grimma sjúkdómi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var Leifur Eiríksson dópisti? – Leifar af kannabisplöntum fundust á Nýfundnalandi

Var Leifur Eiríksson dópisti? – Leifar af kannabisplöntum fundust á Nýfundnalandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Slösuð kona á Fimmvörðuhálsi

Slösuð kona á Fimmvörðuhálsi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur vill veita öllum hælisleitendum dvalarleyfi strax í dag – „Er til nokkuð betra svar við fasismanum sem nú rís?“

Hallgrímur vill veita öllum hælisleitendum dvalarleyfi strax í dag – „Er til nokkuð betra svar við fasismanum sem nú rís?“