fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Hissa á að Zidane sé mættur aftur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart er Zinedine Zidane var ráðinn stjóri Real Madrid á ný í síðustu viku.

Zidane yfirgaf Real eftir síðasta tímabil og tók Julen Lopetegui við. Spánverjinn entist stutt í starfi áður en Santiago Solari tók við.

Það gekk heldur ekki vel undir Solari og reyndi Real allt til að fá Zidane aftur en hann vann Meistaradeildina þrjú ár í röð á Santiago Bernabeu.

Martin Odegaard, leikmaður Real, segir að það komi sér á óvart að Zidane hafi mætt aftur svo fljótt.

,,Ég bjóst ekki við að Zidane myndi snúa aftur svona snemma en hann var fullkominn stjóri fyrir Real,“ sagði Odegaard.

,,Hann getur komið hópnum á rétta braut aftur og skapað eitthvað mjög gott. Það er mjög jákvætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Bubbi áhyggjufullur: Barnanna bíður ekkert nema helvíti ef við bregðumst ekki við

Bubbi áhyggjufullur: Barnanna bíður ekkert nema helvíti ef við bregðumst ekki við
Fréttir
Í gær

Miklar breytingar hjá Coca-Cola á Íslandi: Coke Zero umturnað

Miklar breytingar hjá Coca-Cola á Íslandi: Coke Zero umturnað
Fréttir
Í gær

Sara Sjöfn fokreið: „Hvað er verið að bjóða okkur uppá?“

Sara Sjöfn fokreið: „Hvað er verið að bjóða okkur uppá?“
Fréttir
Í gær

Myndband: Er þetta fljúgandi furðuhlutur á Reykjanesinu? Sævar Helgi er efins

Myndband: Er þetta fljúgandi furðuhlutur á Reykjanesinu? Sævar Helgi er efins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgar United fimm milljónir fyrir Bale?

Borgar United fimm milljónir fyrir Bale?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðist á ungan dreng í Grafarvogi: „Ef fólk sér eitthvað svona, þá á að stoppa þetta“

Ráðist á ungan dreng í Grafarvogi: „Ef fólk sér eitthvað svona, þá á að stoppa þetta“