fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Þrír handteknir við Alþingishúsið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. mars 2019 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír voru handteknir við Alþingishúsið á öðrum tímanum í dag eftir að lögreglan var kölluð þangað vegna hóps af fólki sem hindraði aðgengi að húsinu.

Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að þremenningarnir hafi ekki hlýtt ítrekuðum fyrirmælum lögreglu um að láta af þessari háttsemi og voru handteknir eins og áður sagði.

Í frétt RÚV kemur fram að um meðlimi No Borders hafi verið að ræða. Haft er eftir Helga Bernódussyni, skrifstofustjóra Alþingis, að mótmælendur hafi raðað sér fyrir framan aðalinngang og bakinngang hússins. Þá lokuðu þeir innkeyrslu á bílastæði hússins.

Helgi segir að allt sé komið í ró núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Elis er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manni í hjólastól meinaður aðgangur að strætó – „Ótrúlega sárt“ segir upplýsingafulltrúi Strætó

Manni í hjólastól meinaður aðgangur að strætó – „Ótrúlega sárt“ segir upplýsingafulltrúi Strætó
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Á örstundu var bálkösturinn tendraður og nornabrennan skyldi hefjast

Á örstundu var bálkösturinn tendraður og nornabrennan skyldi hefjast
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þú missir alla von eftir svona langan tíma“

„Þú missir alla von eftir svona langan tíma“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi

Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi