fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Tekin með 37 pakkningar af kókaíni í leggöngum, maga og meltingarvegi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 19. mars 2019 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á þrítugsaldri frá Brasilíu sætir gæsluvarðhaldi eftir að tollgæslan stöðvaði hana á Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. Konan kom til landsins frá Madrid, Spáni. Eftir að tollgæslan stöðvaði hana var hún handtekin af lögreglunni á Suðurnesjum sem færði hana á lögreglustöð þar sem hún skilaði af sér 37 pakkningum af kókaíni sem hún hafði komið fyrir í leggöngum, maga og meltingarvegi.

Heildarmagn kókaíns var um 400 grömm, sem hefði selst fyrir um sex milljónir íslenskra króna. Við skýrslutöku hjá lögreglu greindi konan frá því að henni hafi verið heitnar sjö þúsund evrur fyrir flutningin sem svarar til um það bil einnar milljón íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Bubbi áhyggjufullur: Barnanna bíður ekkert nema helvíti ef við bregðumst ekki við

Bubbi áhyggjufullur: Barnanna bíður ekkert nema helvíti ef við bregðumst ekki við
Fréttir
Í gær

Miklar breytingar hjá Coca-Cola á Íslandi: Coke Zero umturnað

Miklar breytingar hjá Coca-Cola á Íslandi: Coke Zero umturnað
Fréttir
Í gær

Sara Sjöfn fokreið: „Hvað er verið að bjóða okkur uppá?“

Sara Sjöfn fokreið: „Hvað er verið að bjóða okkur uppá?“
Fréttir
Í gær

Myndband: Er þetta fljúgandi furðuhlutur á Reykjanesinu? Sævar Helgi er efins

Myndband: Er þetta fljúgandi furðuhlutur á Reykjanesinu? Sævar Helgi er efins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgar United fimm milljónir fyrir Bale?

Borgar United fimm milljónir fyrir Bale?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðist á ungan dreng í Grafarvogi: „Ef fólk sér eitthvað svona, þá á að stoppa þetta“

Ráðist á ungan dreng í Grafarvogi: „Ef fólk sér eitthvað svona, þá á að stoppa þetta“