fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Fjórir slösuðust í bílveltu á Suðurlandsvegi

Auður Ösp
Sunnudaginn 17. mars 2019 10:55

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tíuleytið í morgun barst tilkynning um  um umferðarslys á Suðurlandsvegi um miðja vegu milli Sólheimajökulsvegar og Skógarfoss.

Vinna stendur yfir á vettvangi og hefur Suðurlandsvegi verið lokað á meðan á áður nefndum vegarkafla.

Um er að ræða bílveltu með fjórum farþegum innanborðs en í fyrstu var talið að um 6 manns væri að ræða og var þyrla LHG boðuð þegar á vettvang.

Ekki er vitað með stig meiðsla þegar þetta er ritað en er um að ræða fullorðna einstaklinga og barn.

Uppfært kl. 12.20. Senn verður Suðurlandsvegur opnaður að nýju fyrir umferð en lögreglan er að ljúka störfum á vettvangi og má vænta þess að umferð geti verið komin aftur í eðlilegan farveg innan skamms. Fjórir aðilar voru fluttir með þyrlu LHG til frekari aðhlynningar á LHS í Fossvogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margir minnast Gests – „Hann bjó yfir persónutöfrum og manngæsku sem er vandfundin“

Margir minnast Gests – „Hann bjó yfir persónutöfrum og manngæsku sem er vandfundin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sturlungar minnast Guðmundar – „Fengum við að sjá þennan dreng blómstra“

Sturlungar minnast Guðmundar – „Fengum við að sjá þennan dreng blómstra“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Æpandi þögn lögreglu í Bauhaus-málinu

Æpandi þögn lögreglu í Bauhaus-málinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grunur um hættulega veirusýkingu í hundum á Egilsstöðum

Grunur um hættulega veirusýkingu í hundum á Egilsstöðum