fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Erlendur betlari ógnaði vegfarendum í Þönglabakka

Auður Ösp
Laugardaginn 16. mars 2019 15:50

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um hálftíuleytið í morgun barst tilkynning til lögreglu um betlara í Þönglabakka í Breiðholti.Fram kemur í dagbók lögreglu að um erlendan karlmann hafi verið að ræða.

Fram kemur í dagbók lögreglu að maðurinn hafi verið „mjög ógnandi við fólk.“

Á sjöunda tímanum í morgun barst tilkynning um heimilisofbeldi á Álftanesi. Var einn aðili vistaður í fangageymslu af þeim sökum.

Þá voru skráningarnúmer tekin af 15 bifreiðum í hverfi 113. Var það vegna aðalskoðunar og vegna þess að ekki varstaðið skil á lögbundinni vátryggingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margir minnast Gests – „Hann bjó yfir persónutöfrum og manngæsku sem er vandfundin“

Margir minnast Gests – „Hann bjó yfir persónutöfrum og manngæsku sem er vandfundin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sturlungar minnast Guðmundar – „Fengum við að sjá þennan dreng blómstra“

Sturlungar minnast Guðmundar – „Fengum við að sjá þennan dreng blómstra“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Æpandi þögn lögreglu í Bauhaus-málinu

Æpandi þögn lögreglu í Bauhaus-málinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grunur um hættulega veirusýkingu í hundum á Egilsstöðum

Grunur um hættulega veirusýkingu í hundum á Egilsstöðum