fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Íslensk getspá leitar að milljónamæringum: Enginn vitjað 25 milljóna vinnings – Miðinn keyptur í fyrrasumar

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 15. mars 2019 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk getspá leitar að milljónamæringum sem eiga eftir að gefa sig fram. Ef þú keyptir miða á eftirfarandi stöðum á viðeigandi dagsetningum þá hvetjum við þig til að skoða miðann vel.

 

Vinningsmiðarnir voru seldir á eftirfarandi stöðum:

Dalbotni á Seyðisfirði, útdráttur 7. júlí 2018
vinningur að upphæð 25.394.380 krónur
vinningstölur 2 – 9 – 24 – 25 – 35 / 19 (bónustala)

Olís Stykkishólmi, útdráttur 23. febrúar 2019
vinningur að upphæð 7.639.900 krónur
vinningstölur 5 – 6 – 12 – 29 – 31 / 11 (bónustala)

N1 Egilsstöðum, útdráttur 2. mars 2019
Vinningur að upphæð 4.088.690 krónur
vinningstölur 4 – 8 – 17 – 21 – 29 / 19 (bónustala)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetja fólk til að greiða sektir til ríkissjóðs sem fyrst og forðast fangelsisrefsingu

Hvetja fólk til að greiða sektir til ríkissjóðs sem fyrst og forðast fangelsisrefsingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Erlu svipti sig lífi um jólin 2017: „Ég er svo hrædd um að það séu einhver bréf hérna“

Faðir Erlu svipti sig lífi um jólin 2017: „Ég er svo hrædd um að það séu einhver bréf hérna“