fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Hver vilt þú að verði dómsmálaráðherra? Taktu þátt í könnun DV

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 14. mars 2019 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr dómsmálaráðherra verður kynntur í dag á ríkisráðsfundi klukkan fjögur. Margir eru sagðir vilja stól hennar en fjögur þykja líklegust til að hreppa hnossið. Þau sem eru líklegust eru Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, Haraldur Benediktsson, oddviti í Norðvesturkjördæmi, eða. Bjarni Benediktsson.

Bjarni sagði í gær að eflaust yrði það einhver úr röðum þingflokksins eða ríkisstjórnarinnar, það er að annar ráðherra tæki við ráðuneyti dómsmála, ásamt því að sinna sínu ráðuneyti.

En hvað segja lesendur ?

Hver vilt þú að verði dómsmálaráðherra?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetja fólk til að greiða sektir til ríkissjóðs sem fyrst og forðast fangelsisrefsingu

Hvetja fólk til að greiða sektir til ríkissjóðs sem fyrst og forðast fangelsisrefsingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Erlu svipti sig lífi um jólin 2017: „Ég er svo hrædd um að það séu einhver bréf hérna“

Faðir Erlu svipti sig lífi um jólin 2017: „Ég er svo hrædd um að það séu einhver bréf hérna“