fbpx
Mánudagur 20.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Hver vilt þú að verði dómsmálaráðherra? Taktu þátt í könnun DV

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 14. mars 2019 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr dómsmálaráðherra verður kynntur í dag á ríkisráðsfundi klukkan fjögur. Margir eru sagðir vilja stól hennar en fjögur þykja líklegust til að hreppa hnossið. Þau sem eru líklegust eru Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, Haraldur Benediktsson, oddviti í Norðvesturkjördæmi, eða. Bjarni Benediktsson.

Bjarni sagði í gær að eflaust yrði það einhver úr röðum þingflokksins eða ríkisstjórnarinnar, það er að annar ráðherra tæki við ráðuneyti dómsmála, ásamt því að sinna sínu ráðuneyti.

En hvað segja lesendur ?

Hver vilt þú að verði dómsmálaráðherra?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Simmi ósáttur við Hatara

Simmi ósáttur við Hatara
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lá í götunni á Mosfellsheiði

Lá í götunni á Mosfellsheiði
Fréttir
Í gær

Hrosshræið í Saltvík hefur verið fjarlægt – „Þetta mál hefur komið mjög illa við mig og fjölskyldu mína“

Hrosshræið í Saltvík hefur verið fjarlægt – „Þetta mál hefur komið mjög illa við mig og fjölskyldu mína“
Í gær

Spurning vikunnar: Í hvaða sæti hafnar Ísland í Eurovision?

Spurning vikunnar: Í hvaða sæti hafnar Ísland í Eurovision?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Talið að bílstjóri Strætó hafi fengið flog – Missti meðvitund undir stýri

Talið að bílstjóri Strætó hafi fengið flog – Missti meðvitund undir stýri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslandspóstur mun rukka aukakostnað á sendingar – „Þessi ráðstöfun á eftir að valda einhverri óánægju“

Íslandspóstur mun rukka aukakostnað á sendingar – „Þessi ráðstöfun á eftir að valda einhverri óánægju“