fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Skutlari í vímu velti bíl

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem segist vera skutlari velti fyrir skömmu bíl sínum á Sandgerðisvegi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Mikið hefur verið um akstur undir áhrifum ólöglegra efna í umdæminu undanfarið, oft með slæmum afleiðingum, en tilkynningin er eftirfarandi:

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum haft afskipti af og tekið úr umferð ökumenn vegna gruns um vímuefnaakstur. Ökumaður sem velti bifreið sinni á Sandgerðisvegi kvaðst vera skutlari. Viðkomandi var grunuð um fíkniefnaakstur og sýndu sýnatökur jákvæða svörun varðandi það. Hún var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar.

Annar ökumaður sem hafði ekið bifreið sinni út í skurð var meðvitundarlaus af áfengisneyslu þegar lögregla kom á vettvang. Viðkomandi viðurkenndi áfengisneyslu þegar hann komst til meðvitundar.

Þriðji ökumaðurinn, grunaður um akstur undir áhrifum áfengis, var sofandi í bifreið sinni, sem var í gangi, þegar lögreglu bar að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stöðvaður í Staðardal með gras í bílnum

Stöðvaður í Staðardal með gras í bílnum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes fær á baukinn: „Þarf að hringja í vælubílinn?“

Hannes fær á baukinn: „Þarf að hringja í vælubílinn?“
Fréttir
Í gær

Kona með hjarta úr gulli kom Pétri til bjargar í Kópavogi: „Guð blessi þig yndislega kona“

Kona með hjarta úr gulli kom Pétri til bjargar í Kópavogi: „Guð blessi þig yndislega kona“
Fréttir
Í gær

Sigurþóra komin með húsnæði fyrir Bergið á dánardegi sonar síns – „Táknrænt að nota dagsetningu á versta degi lífs míns“

Sigurþóra komin með húsnæði fyrir Bergið á dánardegi sonar síns – „Táknrænt að nota dagsetningu á versta degi lífs míns“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórarinn segir Ellý smána látinn mann: „Útmálaður sem drykkfelldur ofbeldismaður og slepjulegur flagari“

Þórarinn segir Ellý smána látinn mann: „Útmálaður sem drykkfelldur ofbeldismaður og slepjulegur flagari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur: „Manni líður stundum eins og sá síðasti hressi á opinberum vettvangi hafi verið Hemmi Gunn“

Guðmundur: „Manni líður stundum eins og sá síðasti hressi á opinberum vettvangi hafi verið Hemmi Gunn“