fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Hjólbarði á Grindavíkurvegi olli slysi: Með slæman höfuðverk eftir að loftpúðinn sprakk út

Ritstjórn DV
Laugardaginn 9. febrúar 2019 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í vikunni þegar hann ók bifreið sinni yfir hjólbarða sem lá á Grindavíkurvegi. Í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að orsök slyssins hafi verið sú að tveir hjólbarðar duttu undan vörubifreið sem ekið var eftir veginum og lá annar þeirra á akbrautinni.

Alls var fjórum bifreiðum ekið yfir hann, þar af tveimur smárútum með samtals 26 farþegum. Skemmdir urðu á öllum bifreiðunum, mismiklar þó. Ökumaðurinn sem flytja þurfti undir læknis hendur var einn í sinni bifreið og var hann með mikinn höfuðverk eftir að loftpúðarnir í henni höfðu sprungið út við höggið.

Þá var lögreglunni á Suðurnesjum tilkynnt um bifreið sem ekið hafði verið á tré í Keflavík. Ekki urðu slys á fólki. Enn fremur urðu nokkur minni háttar umferðaróhöpp í umdæminu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Hörður Sigurgestsson er látinn

Hörður Sigurgestsson er látinn
Fréttir
Í gær

Kári vill lækka kostnað heimilanna: „Við eigum að hafa raforkuna á framleiðsluverði og ekki krónu umfram það“

Kári vill lækka kostnað heimilanna: „Við eigum að hafa raforkuna á framleiðsluverði og ekki krónu umfram það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi áhyggjufullur: Barnanna bíður ekkert nema helvíti ef við bregðumst ekki við

Bubbi áhyggjufullur: Barnanna bíður ekkert nema helvíti ef við bregðumst ekki við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklar breytingar hjá Coca-Cola á Íslandi: Coke Zero umturnað

Miklar breytingar hjá Coca-Cola á Íslandi: Coke Zero umturnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn á 145 á Reykjanesbraut: Það varð ferðamanninum dýrkeypt

Tekinn á 145 á Reykjanesbraut: Það varð ferðamanninum dýrkeypt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilur fyrrverandi og núverandi maka setja Íslendingasamfélagið í Danmörku á hliðina – „Þvílíkur viðbjóður sem fólk er“

Deilur fyrrverandi og núverandi maka setja Íslendingasamfélagið í Danmörku á hliðina – „Þvílíkur viðbjóður sem fólk er“