fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Reyndu að komast úr landi með þýfi: Gripnir í Leifsstöð með dýra merkjavöru

Ritstjórn DV
Laugardaginn 23. febrúar 2019 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumenn í flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu afskipti af fjórum erlendum karlmönnum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni vegna gruns um að þeir væru að reyna að komast með þýfi úr landi.

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að mennirnir höfðu dvalið hér á landi í viku og voru þeir grunaðir um að hafa stundað þjófnaði á skipulagðan hátt.

„Í handfarangri þeirra fannst umtalsvert magn af meintu þýfi og voru þeir handteknir og færðir á lögreglustöð. Varningurinn samanstóð einkum af fatnaði, þar á meðal dýrri merkjavöru, vítamínum og öðrum fæðubótarefnum. Mennirnir voru yfirheyrðir og héldu eftir það úr landi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnar Pétur reiður: Leikskólakennara grýtt úr landi – „Er svo svekktur yfir því þjóðfélagi sem við búum í“

Ragnar Pétur reiður: Leikskólakennara grýtt úr landi – „Er svo svekktur yfir því þjóðfélagi sem við búum í“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hjónabandið tóm leiðindi: Gefum örvandi lyf svo fólk geti einbeitt sér að snjalltækjum – Þunglyndislyf til að fólki leiðist ekki

Hjónabandið tóm leiðindi: Gefum örvandi lyf svo fólk geti einbeitt sér að snjalltækjum – Þunglyndislyf til að fólki leiðist ekki
Fókus
Fyrir 2 dögum

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara

Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leitin að Jóni: „Hefur þú séð bróður minn?“ – Munu ekki gefast upp

Leitin að Jóni: „Hefur þú séð bróður minn?“ – Munu ekki gefast upp