fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Gekk í skrokk á ungri konu við Háaleitisbraut

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 14:41

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann í annarlegu ástandi við Háaleitisbraut í hádeginu. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að maðurinn sé grunaður um að hafa sparkað í bifreið og í framhald af því gengið í skrokk á ökumanninum, ungri konu. Að sögn lögreglu virðist árásin hafa verið algjörlega tilefnislaus.

Unga konan var flutt á slysadeild til skoðunar en sem betur er eru meiðsli hennar ekki sögð alvarleg. Árásarmaðurinn var vistaður í fangaklefa á meðan frekari rannsókn fer fram og hann verður hæfur til skýrslutöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur þú séð Lily ? – Rænt fyrir utan Super 1 á Hallveigarstíg

Hefur þú séð Lily ? – Rænt fyrir utan Super 1 á Hallveigarstíg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara

Skotárásin í Christchurch með augum pólítískra skopmyndateiknara