fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Fjórir handteknir í austurborginni – Á stolnum bíl með þýfi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 06:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 22 í gærkvöldi voru tveir karlmenn á þrítugsaldri handteknir í hverfi 104 en þeir eru grunaðir um sölu og dreifingu fíkniefna. Þeir voru vistaðir í fangageymslu. Skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt var tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 104. Bíl var ekið upp á umferðareyju og á skilti þar. Skemmdist bíllinn töluvert. Tveir aðilar sáust hverfa á brott frá vettvangi. Lögreglan fann þá skömmu síðar og handtók. Báðir eru þeir grunaðir um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Bíllinn reyndist vera stolinn og í honum var þýfi úr ýmsum málum. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu.

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt frá flugturninum í Reykjavík að leysigeisla hefði verið beint að flugvél sem var að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Gerandinn fannst ekki.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi, í Breiðholti og Árbæjarhverfi, grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kókaínmagn fjórfaldast í frárennslisvatni frá Reykjavík

Kókaínmagn fjórfaldast í frárennslisvatni frá Reykjavík
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grimmd öldunga í Kringlunni – Þórgný brugðið: „Kölluðu hann öllum illum nöfnum“

Grimmd öldunga í Kringlunni – Þórgný brugðið: „Kölluðu hann öllum illum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Veitingastaðurinn Þrír frakkar lækkaði verðið um 30% – Gestunum fjölgaði um 30% – Kenning Þórarins í IKEA hefur sannað sig

Veitingastaðurinn Þrír frakkar lækkaði verðið um 30% – Gestunum fjölgaði um 30% – Kenning Þórarins í IKEA hefur sannað sig
Fréttir
Í gær

Óskað eftir brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík – Er þetta blekking ein? Vaxtaræktarfólk og lyftingafólk sækir í brjóstamjólk

Óskað eftir brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík – Er þetta blekking ein? Vaxtaræktarfólk og lyftingafólk sækir í brjóstamjólk
Fréttir
Í gær

Kveikt í hjóli í Breiðholti: „Þvílíkt þykkur svartur mökkur og eitthvað sem sprakk“

Kveikt í hjóli í Breiðholti: „Þvílíkt þykkur svartur mökkur og eitthvað sem sprakk“
Fréttir
Í gær

Árný í áfalli í Laugardal: Massaðir hrottar vopnaðir hamri réðust á hóp öryrkja – „Litla stelpan þarf að lifa með þessu alla tíð“

Árný í áfalli í Laugardal: Massaðir hrottar vopnaðir hamri réðust á hóp öryrkja – „Litla stelpan þarf að lifa með þessu alla tíð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Veittist að lögreglumönnum

Veittist að lögreglumönnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Þórs á Akureyri rekinn: Sakaður um kynferðisbrot

Leikmaður Þórs á Akureyri rekinn: Sakaður um kynferðisbrot