fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Hafrún skammaðist sín fyrir félagið sitt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. febrúar 2019 16:27

Hafrún Kristjánsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og fyrrverandi handboltakempa, segist einu sinni hafa skammast sín fyrir félagið sitt Val. Um þetta skrifar hún stuttan pistil í dag á Facebook í tilefni þess að Valur varð bikarmeistari í kvennaflokki í körfubolta í dag eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleik. Hafrún skrifar:

Eg hef i raun bara einu sinni virkilega skammast min fyrir félagið mitt Val það var þegar kvennakarfan í félaginu var lögð niður. Liklega var það lágpunktur i annars glæsilegri sögu félagsins. Man eins og gerst hafi i gær þegar eg reif kjaft við þáverandi formann félagsins þá ungur leikmaður kvennaliðsins i handbolta, mer fannst þetta svo skammarlegt. Góðir menn og konur snéru þessari skammarlegu ákvörðun við löngu síðar, sem betur fer. Það var því extra gaman að vera i höllinni i dag með mörg hundruð Valsmönnum úr öllum deildum félagsins og fagna þessu glæsilega liði. Mér fannst þær troða sokki, ekki samt viss um að þær viti það sjálfar. VALUR!!!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kókaínmagn fjórfaldast í frárennslisvatni frá Reykjavík

Kókaínmagn fjórfaldast í frárennslisvatni frá Reykjavík
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grimmd öldunga í Kringlunni – Þórgný brugðið: „Kölluðu hann öllum illum nöfnum“

Grimmd öldunga í Kringlunni – Þórgný brugðið: „Kölluðu hann öllum illum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Veitingastaðurinn Þrír frakkar lækkaði verðið um 30% – Gestunum fjölgaði um 30% – Kenning Þórarins í IKEA hefur sannað sig

Veitingastaðurinn Þrír frakkar lækkaði verðið um 30% – Gestunum fjölgaði um 30% – Kenning Þórarins í IKEA hefur sannað sig
Fréttir
Í gær

Óskað eftir brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík – Er þetta blekking ein? Vaxtaræktarfólk og lyftingafólk sækir í brjóstamjólk

Óskað eftir brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík – Er þetta blekking ein? Vaxtaræktarfólk og lyftingafólk sækir í brjóstamjólk
Fréttir
Í gær

Kveikt í hjóli í Breiðholti: „Þvílíkt þykkur svartur mökkur og eitthvað sem sprakk“

Kveikt í hjóli í Breiðholti: „Þvílíkt þykkur svartur mökkur og eitthvað sem sprakk“
Fréttir
Í gær

Árný í áfalli í Laugardal: Massaðir hrottar vopnaðir hamri réðust á hóp öryrkja – „Litla stelpan þarf að lifa með þessu alla tíð“

Árný í áfalli í Laugardal: Massaðir hrottar vopnaðir hamri réðust á hóp öryrkja – „Litla stelpan þarf að lifa með þessu alla tíð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Veittist að lögreglumönnum

Veittist að lögreglumönnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Þórs á Akureyri rekinn: Sakaður um kynferðisbrot

Leikmaður Þórs á Akureyri rekinn: Sakaður um kynferðisbrot