fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Eldur í húsi í Háaleitis- og Bústaðahverfi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 05:24

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 1.11 í nótt var tilkynnt um eld í húsi í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Þegar lögreglumenn komu á vettvang höfðu öryggisverðir slökkt eldinn sem hafði kviknað í rafmagnsteppi í rúmi. Íbúi hafði ætlað að hita rúmið áður en hann fór upp í og var ekki í rúminu þegar eldurinn kviknaði. Mikill reykur var í húsinu og þurfti slökkvilið að reykræsta það.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna og að aka án ökuréttinda.

Að öðru leyti var nóttin róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið
Fréttir
Í gær

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga