fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Stal vörum til að gefa í jólagjafir

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. desember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær tilkynningar um þjófnaði hafa borist lögreglunni á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Í öðru tilvikinu var brotist inn í bifreið sem stóð í langtímastæði við Keflavíkurflugvöll. Úr henni var stolið verkfærum, svo sem stingsög, skrúfvél og fleiru.

Í skeyti frá lögreglu segir einnig af tveimur einstaklingum sem voru staðnir að verki við hnupl úr tveimur verslunum í Reykjanesbæ. Kvaðst annar viðkomandi hafa tekið vörur, án þess að greiða fyrir þær, til að gefa í jólagjafir. Auk fleiri muna var um að ræða gerviaugnahár og óléttuprufu.

Reyndust vörurnar óskemmdar og tóku viðkomandi veraslunarstjórar við þeim, að sögn lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Í gær

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“