Þriðjudagur 28.janúar 2020
Fréttir

Stal vörum til að gefa í jólagjafir

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. desember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær tilkynningar um þjófnaði hafa borist lögreglunni á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Í öðru tilvikinu var brotist inn í bifreið sem stóð í langtímastæði við Keflavíkurflugvöll. Úr henni var stolið verkfærum, svo sem stingsög, skrúfvél og fleiru.

Í skeyti frá lögreglu segir einnig af tveimur einstaklingum sem voru staðnir að verki við hnupl úr tveimur verslunum í Reykjanesbæ. Kvaðst annar viðkomandi hafa tekið vörur, án þess að greiða fyrir þær, til að gefa í jólagjafir. Auk fleiri muna var um að ræða gerviaugnahár og óléttuprufu.

Reyndust vörurnar óskemmdar og tóku viðkomandi veraslunarstjórar við þeim, að sögn lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Misvísandi skilaboð frá Dorrit: Stendur við bakið á svörnum óvinum

Misvísandi skilaboð frá Dorrit: Stendur við bakið á svörnum óvinum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta kom fram á íbúafundinum í Grindavík: Tilbúinn í eldgos og neyðarrýmingu

Þetta kom fram á íbúafundinum í Grindavík: Tilbúinn í eldgos og neyðarrýmingu
Fréttir
Í gær

Jarðhræringar á Reykjanesi: Gos gæti staðið yfir í nokkrar vikur – Viðbúið að flytja þyrfti 5.000 á brott

Jarðhræringar á Reykjanesi: Gos gæti staðið yfir í nokkrar vikur – Viðbúið að flytja þyrfti 5.000 á brott
Fréttir
Í gær

Þrír ungur menn grunaðir um ránstilraun í Kópavogi

Þrír ungur menn grunaðir um ránstilraun í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nær allir í Eflingu samþykkja verkfall – Þessa daga mun það hafa áhrif á þig – „Yfirgnæfandi vilja til aðgerða“

Nær allir í Eflingu samþykkja verkfall – Þessa daga mun það hafa áhrif á þig – „Yfirgnæfandi vilja til aðgerða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andrés segir Sjálfstæðismenn hafa haldið krísufundi – Stefán Einar segir flokksmenn sofandi

Andrés segir Sjálfstæðismenn hafa haldið krísufundi – Stefán Einar segir flokksmenn sofandi