Þriðjudagur 28.janúar 2020
Fréttir

Mannslátið í Úlfarsárdal: Grunaður um að hafa banað manninum – Mennirnir eru allir frá Litháen

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 9. desember 2019 16:59

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem í dag var úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna rannsóknar á láti manns sem féll fram af svölum í Úlfarsársdal í gær er grunaður um að hafa orðið manninum að bana. Þetta kemur fram í frétt á RÚV. Í úrskurðinum er vísað til laga um manndráp annars vegar og um stórfellda líkamsárás sem leiðir til dauða hins vegar.

Samkvæmt frétt RÚV neitar maðurinn sök.

Hinn grunaði er um fimmtugt. Fjórir aðrir menn voru handteknir í þágu rannsóknar málsins en þeir hafa verið látnir lausir. Mennirnir allir – sem og hinn látni – eru allir frá Litháen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Misvísandi skilaboð frá Dorrit: Stendur við bakið á svörnum óvinum

Misvísandi skilaboð frá Dorrit: Stendur við bakið á svörnum óvinum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta kom fram á íbúafundinum í Grindavík: Tilbúinn í eldgos og neyðarrýmingu

Þetta kom fram á íbúafundinum í Grindavík: Tilbúinn í eldgos og neyðarrýmingu
Fréttir
Í gær

Jarðhræringar á Reykjanesi: Gos gæti staðið yfir í nokkrar vikur – Viðbúið að flytja þyrfti 5.000 á brott

Jarðhræringar á Reykjanesi: Gos gæti staðið yfir í nokkrar vikur – Viðbúið að flytja þyrfti 5.000 á brott
Fréttir
Í gær

Þrír ungur menn grunaðir um ránstilraun í Kópavogi

Þrír ungur menn grunaðir um ránstilraun í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nær allir í Eflingu samþykkja verkfall – Þessa daga mun það hafa áhrif á þig – „Yfirgnæfandi vilja til aðgerða“

Nær allir í Eflingu samþykkja verkfall – Þessa daga mun það hafa áhrif á þig – „Yfirgnæfandi vilja til aðgerða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andrés segir Sjálfstæðismenn hafa haldið krísufundi – Stefán Einar segir flokksmenn sofandi

Andrés segir Sjálfstæðismenn hafa haldið krísufundi – Stefán Einar segir flokksmenn sofandi