fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020
Fréttir

Mannslát í Úlfarsárdal rannsakað sem sakamál

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. desember 2019 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki liggur fyrir hvort farið verði fram á gæsluvarðhald eða farbann yfir mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal síðdegis í gær.

Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sagði í hádegisfréttum RÚV að málið væri rannsakað sem sakamál. Hann vildi þó ekkert gefa upp um hvort maðurinn hafi verið myrtur en yfirheyrslur hafa staðið yfir í morgun.

Fimm voru handteknir í tengslum við málið og eru þeir allir erlendir ríkisborgarar.

Maðurinn, sem einnig var erlendur ríkisborgari, féll niður af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal en tilkynning um málið barst lögreglu á þriðja tímanum í gær. Lögregla getur haldið mönnunum í sólarhring án þess að fara fram á gæsluvarðhald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drukkinn ferðamaður rauf sóttkví og stofnaði til slagsmála

Drukkinn ferðamaður rauf sóttkví og stofnaði til slagsmála
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís svarar gagnrýni á meðferðarheimilið í Krýsuvík – Edrúhlutfall með því hæsta sem þekkist

Þórdís svarar gagnrýni á meðferðarheimilið í Krýsuvík – Edrúhlutfall með því hæsta sem þekkist
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Milljónabætur vegna „stórfellds gáleysis“ á Landspítalanum – Vaknaði aldrei aftur eftir aðgerð

Milljónabætur vegna „stórfellds gáleysis“ á Landspítalanum – Vaknaði aldrei aftur eftir aðgerð
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu