fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
Fréttir

Tveir greiddu sekt vegna utanvegaaksturs

Ritstjórn DV
Mánudaginn 2. desember 2019 12:44

Utanvegaakstur. Myndin er úr safni og tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú mál komu inn á borð lögreglunnar á Suðurlandi vegna utanvegaaksturs. Að sögn lögreglu lauk tveimur þeirra með sektargerð en þar var annars vegar um að ræða ökumann sem ók utan vega við Breiðbalakvísl á föstudag og var stöðvaður af vegfaranda þar. Hins vegar var um að ræða erlendan ferðamann á Breiðamerkursandi við Þröng á miðvikudag í síðustu viku.

Þriðja málið er til rannsóknar hjá lögreglu en þar stóðu landverðir Vatnajökulsþjóðgarðs erlendan ferðamann að akstri undan vegar við Jökulsárlón.

63 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku.   Tveir þeirra voru á meiri en 140 kílómetra  hraða á vegi þar sem er 90 kílómetra hámarkshraði.  Einn var mældur á 119 km/klst hraða skammt frá Vík þann 30. nóvember síðastliðinn þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst. Fljúgandi hálka var á veginum og varla stætt.   Ökumaðurinn kannaðist við brot sitt og greiddi sekt sína á vettvangi. Hann kvaðst aldrei hafa keyrt í hálku áður.

Fjórir ökumenn eru grunaðir um að hafa ekið bifreiðum sínum undir áhrifum áfengis í liðinni viku.   Allir fóru þeir frjálsir ferða sinna að skýrslutöku lokinni.

11 umferðaróhöpp voru tilkynnt í liðinni viku. Í þremur þeirra urðu slys á fólki og var fólk flutt til aðhlynningar á viðeigandi sjúkrastofnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

„Haldið þið að ríkisstjórnin ætli að láta tvo lækna og einn löggukarl ákveða framtíð landsins?“

„Haldið þið að ríkisstjórnin ætli að láta tvo lækna og einn löggukarl ákveða framtíð landsins?“
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður handleggsbrotinn eftir árás

Lögreglumaður handleggsbrotinn eftir árás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slysið í Endurvinnslunni – Líf konunnar í rúst og málinu verður áfrýjað

Slysið í Endurvinnslunni – Líf konunnar í rúst og málinu verður áfrýjað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Banaslysið á Kjalarnesi – Ótækt að Vegagerðin rannsaki sjálfa sig

Banaslysið á Kjalarnesi – Ótækt að Vegagerðin rannsaki sjálfa sig
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórólfur herðir reglur- Íslendingar þurfa að fara í sóttkví við komuna til landsins

Þórólfur herðir reglur- Íslendingar þurfa að fara í sóttkví við komuna til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erlent verkafólk þurfti að tjalda í stofunni – ein fékk inni hjá Stígamótum

Erlent verkafólk þurfti að tjalda í stofunni – ein fékk inni hjá Stígamótum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

64 mál á borð lögreglunnar í gærkvöldi og nótt

64 mál á borð lögreglunnar í gærkvöldi og nótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýr sjóður vegna pakkaferða tekur fljótlega til starfa – Tryggja þarf að peningarnir fara ekki í annað en þeim er ætlað

Nýr sjóður vegna pakkaferða tekur fljótlega til starfa – Tryggja þarf að peningarnir fara ekki í annað en þeim er ætlað