Miðvikudagur 11.desember 2019
Fréttir

Þrír menn ógnuðu starfsfólki í Árbæ

Ritstjórn DV
Mánudaginn 2. desember 2019 11:57

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskað var eftir aðstoð lögreglu um sex leytið í morgun vegna þriggja manna sem voru með leiðindi og ógnandi hegðun gagnvart starfsfólki verslunar í Árbænum. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að lögregla hafi haft afskipti af mönnunum skömmu síðar. Var þeim leyft að fara eftir að lögregla hafði rætt við þá.

Morguninn hefur gengið stóráfallalaust fyrir sig í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Skráningarnúmer voru fjarlægð af fimm bílum í austurbænun en þær voru ýmist ótryggðar eða óskoðaðar. Þá var tilkynnt um eitt innbrot í bíl en ekki liggur fyrir hverju var stolið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Talsverðar líkur á rafmagnstruflunum í dag – Rafmagnslaust á Dalvík síðan í morgun

Talsverðar líkur á rafmagnstruflunum í dag – Rafmagnslaust á Dalvík síðan í morgun
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Einn mesti vindhraði sem mælst hefur á Íslandi – Sjáðu ótrúlegt kort Veðurstofunnar

Einn mesti vindhraði sem mælst hefur á Íslandi – Sjáðu ótrúlegt kort Veðurstofunnar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hvað gerist á morgun og næstu daga? Áfram óveður eða gengur þetta niður?

Hvað gerist á morgun og næstu daga? Áfram óveður eða gengur þetta niður?
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Systir hennar pyntuð grimmilega í Sádi-Arabíu fyrir að aka bíl

Systir hennar pyntuð grimmilega í Sádi-Arabíu fyrir að aka bíl