fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Lögreglan þarf þína hjálp: Hefur þú séð Kára?

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 2. desember 2019 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kára Siggeirssyni, 30 ára, en síðast er vitað um ferðir hans á Kjalarnesi á laugardagskvöld.

Kári er þéttvaxinn, 174 sm á hæð, með mjög stutt, ljósskollitað hár og blágræn augu. Ekki er vitað um klæðaburð hans.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Kára, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðnir um að hafa strax samband við lögregluna í síma 112, en upplýsingum má einnig koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu