Laugardagur 18.janúar 2020
Fréttir

Talsverðar líkur á rafmagnstruflunum í dag – Rafmagnslaust á Dalvík síðan í morgun

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. desember 2019 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Veðurhorfur næstu klukkutíma benda til þess að veðrið versni nú fyrir hádegi mjög austanlands og suðaustanlands austan Öræfa,“ segir í frétt á Facebook-síðu Landsnets.

Þar segir að talsverðar líkur séu á truflunum af völdum vinds og/eða ísingar á Byggðalínuna suðaustanlands og á flutningslínur á Austfjörðum, Héraði og Vopnafirði fram yfir hádegi. Þá eru áfram horfur á verulegri skýjaísingu austantil á Norðurlandi ofan 300-400 metra hæð í allan dag.

Nú, rétt fyrir klukkan 10, er rafmagnslaust á Dalvík en Dalvíkurlína sem liggur á milli Akureyrar og Dalvíkur leysti út klukkan 07:59 í morgun. Notendur á Dalvík og nágrenni eru því án rafmagns frá flutningskerfinu.

„Tilraun var gerð til að setja tengivirkið í Hrútatungu án árangurs. Starfsmaður Rarik komst loks í virkið eftir 9 klukkustunda ferðalag frá Hvammstanga. Að sögn voru allir rofar hrímaðir og líklega mikil selta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Guðleysingi segir prestssyninum til syndanna – „Hvort sem hún er kristin, and-kristin, nýaldartengd eða jafnvel satanísk“

Guðleysingi segir prestssyninum til syndanna – „Hvort sem hún er kristin, and-kristin, nýaldartengd eða jafnvel satanísk“
Fréttir
Í gær

Dóttir Rósu minnist móður sinnar – Sendir kveðju á alla Íslendinga

Dóttir Rósu minnist móður sinnar – Sendir kveðju á alla Íslendinga
Fréttir
Í gær

Tók sitt eigið líf á skólalóðinni – „Það er við hæfi að ég drep mig hér þar sem ég lærði að hata lífið“

Tók sitt eigið líf á skólalóðinni – „Það er við hæfi að ég drep mig hér þar sem ég lærði að hata lífið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjóðin í sárum eftir útreiðina gegn Ungverjum – „Þjálfara og liði til skammar“

Þjóðin í sárum eftir útreiðina gegn Ungverjum – „Þjálfara og liði til skammar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir Guðmundar Freys greinir frá forsögu atviksins – „Hann var stútfullur af allskonar eitri sem gerði hann brjálaðan“

Móðir Guðmundar Freys greinir frá forsögu atviksins – „Hann var stútfullur af allskonar eitri sem gerði hann brjálaðan“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út í sjúkraflug á Vestfirði: Faðir stúlkunnar sem lenti í snjóflóðinu er um borð

Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út í sjúkraflug á Vestfirði: Faðir stúlkunnar sem lenti í snjóflóðinu er um borð