fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
Fréttir

Aron Leví biðst afsökunar: „Á mér engar málsbætur“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harðort tíst Arons Leví Beck, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, um Baldvin Þór Bergsson, dagskrárstjóra númiðla á RÚV, hefur vakið mikla athygli, og ekki síður frétt DV um málið. Málið snýst um að unnusta Arons Leví, Karitas Harpa Davíðsdóttir, var ekki endurráðin sem dagskrárgerðarmaður á RÚV, eftir fæðingarorlof, en hún starfaði þar sem verktaki.

Virðist sem Aron Leví og Karitas mislíki verst að Baldvin hafi ekki svarað skilaboðum Karitasar um þetta. Frétt DV um þetta. 

Aron Leví hafði stór orð um Baldvin og raunar óvenjulegt orðalag þegar haft er í huga að Aron Leví er starfandi stjórnmálamaður, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og gegnir ýmsum trúnaðarstörfum fyrir borgina. Kallaði hann Baldvin meðal annars „frethólk“. Aron Leví hefur enda séð að sér hvað orðanotkun að minnsta kosti varðar og skrifar eftirfarandi afsökunarbeiðni á Twitter-síðu sína:

Þetta var óviðeigandi orðalag. Á mér engar málsbætur. Ég biðst afsökunar. 

Sjá einnig:

Aron Leví ber Baldvin þungum sökum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lofaði að endurgreiða helminginn en fór á hausinn

Lofaði að endurgreiða helminginn en fór á hausinn
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Umferðarslys í Grafarvogi – Tillitslaus hávaðaseggur

Umferðarslys í Grafarvogi – Tillitslaus hávaðaseggur
Fréttir
Í gær

Átak í gangi til að endurheimta stolið mótorhjól þýsks ferðamanns

Átak í gangi til að endurheimta stolið mótorhjól þýsks ferðamanns
Fréttir
Í gær

Menn í sjónum við Álftanes

Menn í sjónum við Álftanes
Fréttir
Í gær

Ungt fólk áberandi meðal COVID-smitaðra – „Er í alvörunni nauðsynlegt að djamma??“

Ungt fólk áberandi meðal COVID-smitaðra – „Er í alvörunni nauðsynlegt að djamma??“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Við virðumst ekki vera með útbreitt smit í samfélaginu“

„Við virðumst ekki vera með útbreitt smit í samfélaginu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margrét gagnrýnir Semu harðlega: „Hún ákvað að endurvekja 2 ára gamalt mál og rifja upp eitthvað fyllerísrugl“

Margrét gagnrýnir Semu harðlega: „Hún ákvað að endurvekja 2 ára gamalt mál og rifja upp eitthvað fyllerísrugl“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óvissa um hvernig skólastarfi verður háttað vegna COVID-19

Óvissa um hvernig skólastarfi verður háttað vegna COVID-19