Miðvikudagur 22.janúar 2020
Fréttir

Vegagerðin birtir áætlun um lokanir á vegum vegna veðurs – Sjáðu listann hér

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. desember 2019 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegagerðin hefur birt áætlun um lokanir vegna veðurofsans sem gengur yfir landið á morgun og næstu daga. Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra, Norðurland eystra og Miðhálendi.

Áætlunin tekur til dagana 9. til 12. desember en búast má við því að eftirfarandi vegir verði ófærir. Tekið er fram í tilkynningu Vegagerðarinnar að ef veðurspár breytist – eða aðrar aðstæður – geti lokanir tekið mið af því. Eins er hugsanlegt að loka þurfi fleiri vegum en þeim sem hér eru nefndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Lögreglumaður ákærður fyrir ofbeldi gegn manni á sjötugsaldri

Lögreglumaður ákærður fyrir ofbeldi gegn manni á sjötugsaldri
Fréttir
Í gær

Hryllileg árás í Kópavogi – Sagður hafa barið mann með skóflu í andlitið fyrir utan heimili sitt

Hryllileg árás í Kópavogi – Sagður hafa barið mann með skóflu í andlitið fyrir utan heimili sitt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lára Hanna tekur Lilju Rafney til bæna fyrir að kenna okkur um – „Horfðu stíft í spegil og íhugaðu hvar ábyrgðin á horfnu fé liggur“

Lára Hanna tekur Lilju Rafney til bæna fyrir að kenna okkur um – „Horfðu stíft í spegil og íhugaðu hvar ábyrgðin á horfnu fé liggur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Magapest Kristínar á Kanarí reyndist vera dálítið meira: „Eitt það ógeðslegasta sem ég hef lent í á ævinni“

Magapest Kristínar á Kanarí reyndist vera dálítið meira: „Eitt það ógeðslegasta sem ég hef lent í á ævinni“