fbpx
Fimmtudagur 16.júlí 2020
Fréttir

Logi Einarsson í ræsinu: „Ég á erfitt með að hemja mig“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 2. desember 2019 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, birti ansi skondnar ljósmyndir af sér á Facebook-síðu sinni. Þar má sjá Loga gera svolítið sem Alþingismenn gera líklega ekki á hverjum degi, að fara ofan í holræsi.

Í færslu sinni skrifar Logi um það þegar hann hjá áhaldadeild Akureyrarbæjar, en þar á hann víst að hafa farið í nokkur ræsi.

„Með skemmtilegri störfum sem ég hef unnið við var hjá áhaldadeild Akureyrar í 10 sumur. Þar sá ég meðal annars til þess að neðanjarðarkerfi bæjarins virkaði sem skildi. Fæstir veita því athygli að jafnaði en átta sig á mikilvægi þess þegar eitthvað klikkar.“

Í lok færslunnar líkir Logi sjálfum sér við gamlan fótboltakappa sem sér bolta, nema í hans tilfelli er það brunnlokið sem kallar.

„Eins og gamlan fótboltamann klæjar eflaust í tærnar þegar hann sér bolta, á ég erfitt með að hemja mig þegar ég rekst á opið brunnlok.“

Hér að neðan má sjá myndir sem Logi birti með færslunni.

Image may contain: 1 person, outdoorImage may contain: shoes and outdoorImage may contain: outdoor

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Fleiri týnd börn í júní en áður

Fleiri týnd börn í júní en áður
Fréttir
Í gær

Ný framkvæmdasjá Veitna ohf segir þér allt um framkvæmdir í þínu hverfi

Ný framkvæmdasjá Veitna ohf segir þér allt um framkvæmdir í þínu hverfi
Fréttir
Í gær

Segir að kjör sem flugáhafnir Icelandair hafi notið verði líklega aldrei í boði aftur

Segir að kjör sem flugáhafnir Icelandair hafi notið verði líklega aldrei í boði aftur
Fréttir
Í gær

Ingileif á hundruð þúsunda útistandandi hjá SAS og þorir ekki að kaupa flugmiða hjá þeim til Íslands

Ingileif á hundruð þúsunda útistandandi hjá SAS og þorir ekki að kaupa flugmiða hjá þeim til Íslands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin Þjóðhátíð 2020 – Gríðarlega vel þeginn stuðningur að fá miðann ekki endurgreiddan

Engin Þjóðhátíð 2020 – Gríðarlega vel þeginn stuðningur að fá miðann ekki endurgreiddan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gul viðvörun á hálendinu og úrhelli framundan

Gul viðvörun á hálendinu og úrhelli framundan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Miklu verra að segjast vera hægri sinnaður heldur en hommi“

„Miklu verra að segjast vera hægri sinnaður heldur en hommi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fangaverðir mótmæla lokun fangelsisins á Akureyri

Fangaverðir mótmæla lokun fangelsisins á Akureyri