fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Tveir leikmenn frá United og maðurinn sem pakkaði United saman mæta Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 15:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keith Downing, þjálfari U20 árs lið Englands hefur valið hóp sinn sem mætir meðal annars U21 árs liði Íslands í æfingaleik á næstunni.

Þar má finna marga öfluga leikmenn en þar á meðal eru Brandon Williams og Angel Gomes sem hafa komið við sögu hjá Manchester United, á þessu tímabili.

Matthew Longsatff, miðjumaður Newcastle er í hópnum en hann skoraði sigurmark gegn Manchester United á dögunum.

Markverðir: Joseph Anang (West Ham United), Joe Bursik (Accrington Stanley, loan from Stoke City), Billy Crellin (Fleetwood Town)

Varnarmenn: Jayden Bogle (Derby County), Nathan Ferguson (West Bromwich Albion), Lewis Gibson (Everton), Tariq Lamptey (Chelsea), Joel Latibeaudiere (FC Twente, loan from Manchester City), Japhet Tanganga (Tottenham Hotspur), Brandon Williams (Manchester United)

Miðjumenn: Flynn Downes (Ipswich Town), Andre Dozzell (Ipswich Town), Angel Gomes (Manchester United), Matthew Longstaff (Newcastle United), Emile Smith-Rowe (Arsenal), Marcus Tavernier (Middlesbrough)

Sóknarmenn: Luke Bolton (Luton Town, loan from Manchester City), Tyrese Campbell (Stoke City), Jack Clarke (Leeds United, loan from Tottenham Hotspur), Danny Loader (Reading), Ian Poveda Ocampo (Manchester City)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“