Mánudagur 27.janúar 2020
Fréttir

Bensínsprengju kastað í bíl

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tólfta tímanum í gærkvöld var bensínsprengju kastað í kyrrstæðan mannlausan bíl í hverfi 104 í Reykjavík. Engan sakaði og voru gerendur horfnir af vettvangi er lögreglu bar að. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og einnig þetta:

Á þriðja tímanum í nótt var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi að öskra úti á götu í hverfi 104, skömmu síðar kemur önnur tilkynning um ónæði frá sama manni. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu uns vímuástandið rennur af honum.

Laust eftir klukkan eitt í nótt var tilkynnt um bílveltu í hverfi 111. Ökumaður var fastur í bílnum en komst út með aðstoð. Ekki liggja fyrir nánari upplýsingar.

Tilkynnt var um líkamsárás í sama hverfi um hálftíu í gærkvöld. Var gengið í skrokk á manni. Málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Í gær

Ekki í tísku að axla ábyrgð

Ekki í tísku að axla ábyrgð
Fréttir
Í gær

Voru morðingjar Geirfinns með hann í Vestmannaeyjum? Dularfullir menn í jakkafötum – Rænulítill maður sagði „mundu eftir mér“

Voru morðingjar Geirfinns með hann í Vestmannaeyjum? Dularfullir menn í jakkafötum – Rænulítill maður sagði „mundu eftir mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórólfur varar við stórslysi: „Það sést ekkert hérna“

Þórólfur varar við stórslysi: „Það sést ekkert hérna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna Björg líkir heimilinu við fangelsi – Fatlaður sonur fær engan stuðning – „Þetta er búið að vera helvíti“

Anna Björg líkir heimilinu við fangelsi – Fatlaður sonur fær engan stuðning – „Þetta er búið að vera helvíti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingum boðið að flytja inn löglegt kínverskt kókaín – Selt í mjög stórum skömmtum

Íslendingum boðið að flytja inn löglegt kínverskt kókaín – Selt í mjög stórum skömmtum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur afhjúpar siðlaust bréf til íbúa Holtsflatar 8

Vilhjálmur afhjúpar siðlaust bréf til íbúa Holtsflatar 8
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannanafnanefnd hafnaði „einu af nöfnum djöfulsins“

Mannanafnanefnd hafnaði „einu af nöfnum djöfulsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta lægð kemur í kvöld: Snjókoma í öllum landshlutum

Næsta lægð kemur í kvöld: Snjókoma í öllum landshlutum