fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
Fréttir

Agnes biskup segir Áslaugu Örnu til syndanna: „Ólíðandi verknaður að senda barnshafandi konu burt í óvissu og örbyrgð“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og sex ára gömul kona frá Albaníu var í morgun neydd til að fljúga úr landi.

Málið hefur vakið mikla athygli í dag og umræðu en konan er ólétt og komin níu mánuði á leið. Klukkan 18 í gær kom lögreglan í lokað úrræði Útlendingastofnunar fyrir fjölskyldur, konur og fylgdarlaus ungmenni til að handtaka fjölskyldu frá Albaníu. Fjallað hefur verið mikið um málið í dag og hefur Áslaug Arna dómsmálaráðherra fengið mikla gagnrýni í netheimum vegna málsins.

Nú hefur Biskup Íslands óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra til að ræða stöðu hælisleitenda vegna í ljósi brottvísunar óléttu konunnar í nótt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Agnesi Sigurðardóttur, Biskupi.

„Það er ólíðandi verknaður að senda barnshafandi konu burt í óvissu og örbyrgð. Það er mannréttindabrot og gengur þvert á skilyrðilausa kærleiksskyldu kristinna manna,“ segir Agnes. í tilkynningunni. „Biskups Íslands hefur óskað eftir því að prestur innflytjenda sr. Toshiki Toma, ásamt sr. Ásu Laufey Sæmundsdóttir og sr. Evu Björk Valdimarsdóttur, sem séð hafa um þjónustu við hælisleitendur, fylgi málinu eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Alblóðugur maður handtekinn í Hlíðahverfi – „Maðurinn er veikur, þetta er bara harmleikur“

Alblóðugur maður handtekinn í Hlíðahverfi – „Maðurinn er veikur, þetta er bara harmleikur“
Fréttir
Í gær

Aukinn áhugi á kennaranámi eftir COVID-19

Aukinn áhugi á kennaranámi eftir COVID-19
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarlegt brot RÚV á lögum – Þættir um ofbeldi, kynlíf og eiturlyf aðgengilegir börnum

Alvarlegt brot RÚV á lögum – Þættir um ofbeldi, kynlíf og eiturlyf aðgengilegir börnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lést í Sundhöll Selfoss í dag

Lést í Sundhöll Selfoss í dag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögregluþjónar frelsissviptir í Hafnarfirði – Tveir handteknir vegna málsins

Lögregluþjónar frelsissviptir í Hafnarfirði – Tveir handteknir vegna málsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig lýsir rasisma í Bandaríkjunum – „Ég fór að grenja og ég öskraði á sjónvarpið: Ég drep ykkur“

Sólveig lýsir rasisma í Bandaríkjunum – „Ég fór að grenja og ég öskraði á sjónvarpið: Ég drep ykkur“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sif kemur Frosta til varnar – „Ekki er allt sem sýnist“

Sif kemur Frosta til varnar – „Ekki er allt sem sýnist“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Mjög mikið að gera hjá lögreglunni

Mjög mikið að gera hjá lögreglunni