fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
Fréttir

Fataþjófur á Suðurnesjum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 30. nóvember 2019 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjófnaður úr fataverslun var tilkynntur lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni. Sást til manns sem hafði stungið inn á sig fatnaði í versluninni og gengið út án þess að borga. Vitað er til þess að viðkomandi náði að taka með sér fatnað sem er samtals að verðmæti 12 þúsund krónur en ekki liggur fyrir hvort hann hafði  meiri verðmæti á brott með sér.  Lögregla rannsakar málið.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum. Segir þar einnig að óvenjumörg umferðaróhöpp hafi verið í umdæminu í vikunni en engin alvarleg slys á fólki. Má þar nefna að ökumaður sem var að aka Byggðaveg missti skyndilega stjórn á bíl sínum með  þeim afleiðingum að hann byrjaði að snúast og stöðvaðist á ljósastaur.

Annar ökumaður blindaðist af sól sem er lágt á lofti þessa dagana og ók á bíl sem verið var að bakka út úr stæði á Njarðvíkurbraut. Bíllinn sem ekið var á lenti á þriðja bílnum sem var kyrrstæður og mannlaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Farþegar frá Noregi, Danmörku og Finnlandi þurfa ekki að fara í skimun

Farþegar frá Noregi, Danmörku og Finnlandi þurfa ekki að fara í skimun
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Helgi Már sveik háar fjárhæðir út úr banka og borgaði handrukkara

Helgi Már sveik háar fjárhæðir út úr banka og borgaði handrukkara
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Miklu verra að segjast vera hægri sinnaður heldur en hommi“

„Miklu verra að segjast vera hægri sinnaður heldur en hommi“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Afslættir veittir af hæfniskröfum nýs eldvarnarsviðs HMS á Sauðárkróki

Afslættir veittir af hæfniskröfum nýs eldvarnarsviðs HMS á Sauðárkróki
Fréttir
Í gær

Segir háseta á Herjólfi fá rúmlega milljón á mánuði

Segir háseta á Herjólfi fá rúmlega milljón á mánuði
Fréttir
Í gær

KAPP kaupir Kistufell

KAPP kaupir Kistufell
Fréttir
Í gær

Fjölskylda flýr hrottafullt ofbeldi í Grindavík – Myndband ekki fyrir viðkvæma

Fjölskylda flýr hrottafullt ofbeldi í Grindavík – Myndband ekki fyrir viðkvæma
Fréttir
Í gær

Kári reddar málunum í bili

Kári reddar málunum í bili
Fréttir
Í gær

Segja Samherja hafa fjármagnað kosningabaráttu stjórnarflokksins í Namibíu

Segja Samherja hafa fjármagnað kosningabaráttu stjórnarflokksins í Namibíu