fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
Fréttir

17 ára piltur fær 100 þúsund króna sekt

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 08:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði för sautján ára ökumanns á Kringlumýrarbraut á níunda tímanum í gærkvöldi eftir að bifreið hans mældist á 116 kílómetra hraða. Þarna er hámarkshraði 80 kílómetrar á klukkustund.

Ökumaðurinn ungi á von á 100 þúsund króna sekt, samkvæmt sektarreikni á vef Samgöngustofu. Í skeyti frá lögreglu segir að málið hafi verið afgreitt með aðkomu móður og tilkynningu til Barnaverndar.

Gærkvöldið og nóttin var þó með rólegasta móti hjá lögreglu en nokkrir ökumenn voru þó stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kona slasaðist í Reykjadal – MYNDIR

Kona slasaðist í Reykjadal – MYNDIR
Fréttir
Í gær

Ásmundur hvetur fólk í klóm smálána til að leita til sín – „Þetta er algjört ógeð“

Ásmundur hvetur fólk í klóm smálána til að leita til sín – „Þetta er algjört ógeð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Konan sem leitað var að fannst látin

Konan sem leitað var að fannst látin
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að þetta þurfi að laga á Íslandi til að vinna gegn spillingu

Segir að þetta þurfi að laga á Íslandi til að vinna gegn spillingu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maríu enn saknað – Björgunarsveitir kallaðar út

Maríu enn saknað – Björgunarsveitir kallaðar út
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglustjórakapall Áslaugar heldur áfram – Páley nýr lögreglustjóri á norðausturlandi

Lögreglustjórakapall Áslaugar heldur áfram – Páley nýr lögreglustjóri á norðausturlandi