fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Samherji veiðir enn í Namibíu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 09:29

Mynd: Auðunn Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útgerðarfyrirtækið Samherji stundar enn veiðar í landhelgi Namibíu. Þetta segir Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, í Viðskiptablaðinu í dag.

Þar segir Björgólfur að eitt skip hafi verið við veiðar í landhelginni en nú sé unnið að því að afla landanum í flutningaskip.

Þá segir hann að árið 2017 hafi verið tekin ákvörðun um að hætta starfsemi í landinu. Þannig hefði fyrirtækið selt eitt skip og viðræður um sölu á öðrum rekstri Samherja í Namibíu hefði staðið yfir frá byrjun þessa árs. Björgólfur segir við Viðskiptablaðið að enn standi til að selja reksturinn.

„Það hefur engin stefnubreyting orðið þar,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi