Laugardagur 14.desember 2019
Fréttir

Umferðarslys við Kringlumýrarbraut – Hnífamaður í Breiðholti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 12:35

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um umferðarslys á Bústaðavegi við Kringlumýrarbraut klukkan níu í morgun.  Var þetta árekstur tveggja bíla. Ökumaður annars bílsins er grunaður um að hafa ekið gegn rauðu ljósi og of hratt miðað við aðstæður. Minniháttar meiðsli urðu á fólki. Annar bíllinn er óökufær.

Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir einnig frá því að tilkynnt var um slagsmál í miðbænum á sjötta tímanum í morgun. Tveir voru fluttir á lögreglustöð en þeim sleppt að lokinni upplýsingatöku. Menn voru með minniháttar áverka og óvíst með kærur.

Tilkynnt var um öskur og læti frá íbúð í Breiðhlolti skömmu fyrir klukkan sex í morgun. Einn ölvaður maður var handtekinn og vistaður í fangageymslu, grunaður um hótanir og ólöglegan vopnaburð. Tveir hnífar voru haldlagðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Margir minnast Ásbjarnar: „Tíminn sem við áttum með pabba var alltof stuttur en yndislegur“

Margir minnast Ásbjarnar: „Tíminn sem við áttum með pabba var alltof stuttur en yndislegur“
Fréttir
Í gær

Skipa átakshóp um úrbætur eftir fárviðrið

Skipa átakshóp um úrbætur eftir fárviðrið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur