Laugardagur 14.desember 2019
Fréttir

Bróðir Boga Nils staðfestir skattaskjól

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Samherjamálinu stóra sem hefur verið umtalað á Íslandi og víðar í vikunni sem leið, kom fram að í desember 2014 hafi lögmaðurinn Bernhard Bogason staðfest stofnun félagsins Mermaria Investments fyrir Samherja. Mermaria Investments er skattaskjól á skattaparadísinni Máritíus. Stundin greindi frá því að á næstu árum eftir stofnun hafi 640 milljónir runnið úr rekstri Samherja í Namibíu til Mermaria. Bernhard Bogason er bróðir Boga Nils Bogasonar, forstjóra Icelandair Group. Hann tók við forstjórastólnum í desember í fyrra eftir að Björgólfur Jóhannsson hætti störfum sem forstjóri í lok ágúst í fyrra. Björgólfur hefur núna tekið tímabundið við sem forstjóri Samherja eftir að Þorsteinn Már Baldursson steig tímabundið til hliðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Margir minnast Ásbjarnar: „Tíminn sem við áttum með pabba var alltof stuttur en yndislegur“

Margir minnast Ásbjarnar: „Tíminn sem við áttum með pabba var alltof stuttur en yndislegur“
Fréttir
Í gær

Skipa átakshóp um úrbætur eftir fárviðrið

Skipa átakshóp um úrbætur eftir fárviðrið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni

Pilturinn sem féll í Núpá var að aðstoða bónda við að koma á rafmagni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur

Þjófar létu greipar sópa í Hlíðunum: Brutust inn í fimmtán geymslur