Mánudagur 09.desember 2019
Fréttir

Eldur á Barónstíg – Tveir handteknir á vettvangi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. nóvember 2019 08:34

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um miðnætti var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um eld upp úr strompi í fyrrum veitingastað við Barónstíg. Eldtungur stóðu upp úr skorsteininum um hríð svo engu var líkara en kviknað væri í húsinu. Svo reyndist þó ekki vera en eldurinn var þó svo mikill að slökkvilið þurfti að grípa inn í, slökkva í arninum og kæla skorsteininn og svæðið í kringum hann til öryggis.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að tveir menn voru handteknir á vettvangi. Mennirnir gistu í fangaklefum en liggur ekki fyrir að svo stöddu hversu mikið tjón varð í eldinum.

Gekk þetta hratt og vel og héldu slökkviliðsmenn aftur heim á stöð tæpum hálftíma frá útkalli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gómaður með dýran merkjafatnað og íslenskt ökuskírteini í farangrinum

Gómaður með dýran merkjafatnað og íslenskt ökuskírteini í farangrinum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Aftakaveður og blindbylur: Svona verður staðan klukkan 18 á morgun

Aftakaveður og blindbylur: Svona verður staðan klukkan 18 á morgun
Fréttir
Í gær

Maður er látinn eftir að hafa fallið fram af svölum í Úlfarsárdal – 5 manns hafa verið handteknir vegna málsins

Maður er látinn eftir að hafa fallið fram af svölum í Úlfarsárdal – 5 manns hafa verið handteknir vegna málsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnast Magnúsar Inga – Eiginkonan kveður – „Hvíldu í friði, ást­in mín“

Minnast Magnúsar Inga – Eiginkonan kveður – „Hvíldu í friði, ást­in mín“
Fyrir 2 dögum

Jæja RÚV, hvað er að frétta?

Jæja RÚV, hvað er að frétta?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ritstjóri Stundarinnar svarar skipstjóra Samherja: „Beitir þeirri aðferð að vega að trúverðugleika annars fólks“

Ritstjóri Stundarinnar svarar skipstjóra Samherja: „Beitir þeirri aðferð að vega að trúverðugleika annars fólks“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir Jóns Þrastar ósátt við ráðningu einkaspæjara og viðtalið við Önnu – „Ég líð ekki að það sé talað svona um son minn“

Móðir Jóns Þrastar ósátt við ráðningu einkaspæjara og viðtalið við Önnu – „Ég líð ekki að það sé talað svona um son minn“