fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
Fréttir

Mynd dagsins: Samherji hefur „ekkert að fela“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samherjamálið svokallaða hefur vakið gífurlega athygli í kjölfar umfjöllunar Kveiks og Stundarinnar í gærkvöldi.

Mynd dagsins er því að sjálfsögðu tengd þessu Samherjamáli. Á myndinni má sjá Þorstein Má, forstjóra Samherja, og frænda hans, Kristján Vilhelmsson, standandi við hliðina á auglýsingu frá Samherja. Textinn á þessari auglýsingu er ansi óheppilegur miðað við atburði líðandi stundar. Á auglýsingunni stendur „Nothing to Hide“ eða „Ekkert að fela“ sem verður að teljast í mótsögn við þær upplýsingar sem komu fram í gærkvöldi.

Samherji hefur „ekkert að fela“

Samherjamálið snýst um að Samherji greiddi embættismönnum og stjórnmálamönnum í Namibíu mörg hundruð milljónir króna í mútur til að komast yfir fiskveiðikvóta við strendur landsins. Samherji mun hafa veitt hestamakríl að verðmæti um 55 milljarða króna við strendur Namibíu. Einnig er Samherji vændur um að hafa komið tekjunum af þessum veiðum í skattaskjól.

„Þetta er bara glæpastarfsemi, þetta er bara skipulögð glæpastarfsemi. Þeir eru að græða á auðlindum landsins, taka allan pening út úr landi til þess að fjárfesta annarstaðar, þá í Evrópu eða Bandaríkjunum,” segir Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja sem sjálfur viðurkennir að hafa framið lögbrot í starfi hjá fyrirtækinu. Þetta kom fram í þættinum Kveikur um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Víðir segir engan fót fyrir orðrómi um að virkt smit hafi verið rakið til vændiskonu

Víðir segir engan fót fyrir orðrómi um að virkt smit hafi verið rakið til vændiskonu
Fréttir
Í gær

Vendingar í máli arnarstuldsins fyrir austan

Vendingar í máli arnarstuldsins fyrir austan
Fréttir
Í gær

Engin innanlandssmit í gær – Þrjú við landamærin

Engin innanlandssmit í gær – Þrjú við landamærin
Fréttir
Í gær

46 grunnskólakennarar í nánu samneyti á golfmóti – „Reyndum eins og við gátum að halda 2ja metra reglunni“

46 grunnskólakennarar í nánu samneyti á golfmóti – „Reyndum eins og við gátum að halda 2ja metra reglunni“
Fréttir
Í gær

Ná sér ekki af eftirköstum COVID-19 og reyna að komast í endurhæfingu á Reykjalundi

Ná sér ekki af eftirköstum COVID-19 og reyna að komast í endurhæfingu á Reykjalundi
Fréttir
Í gær

Norðmenn vilja gefa Íslandi rauða spjaldið

Norðmenn vilja gefa Íslandi rauða spjaldið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórólfur er ósammála Kára og vill ekki loka landinu – „„Við erum að fara í aðra vegferð núna“

Þórólfur er ósammála Kára og vill ekki loka landinu – „„Við erum að fara í aðra vegferð núna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefnir í eins metra reglu í skólum og leyfðan fótbolta

Stefnir í eins metra reglu í skólum og leyfðan fótbolta