fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020
Fréttir

Hundur beit konu á Suðurnesjum – Sárið saumað og henni gefin stífkrampasprauta

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 9. október 2019 10:19

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona kom á lögreglustöðina í Keflavík í fyrradag og tilkynnti að hún hefði verið bitin af hundi. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að konan hafi verið á gangi með hund sinn þegar laus hundur kom aðvífandi með þeim afleiðingum að hundarnir tveir ruku saman.

Að sögn lögreglu beit lausi hundurinn konuna og leitaði hún til læknis þar sem bitsárið var saumað og henni gefin stífkrampasprauta. Nánari upplýsingar um málið koma ekki fram hjá lögreglu.

Þá varð umferðaróhapp á Rósaselstorgi þegar ökumaður ók á aðra bifreið. Ekki urðu slys á fólki en ökumaðurinn umræddi er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Ökumaður reyndi að komast undan lögreglu en hafnaði á tveimur bifreiðum

Ökumaður reyndi að komast undan lögreglu en hafnaði á tveimur bifreiðum
FókusFréttir
Í gær

Kallar veggjakrotara glæpamenn sem svífast einskis – „Það þarf, nauðsynlega, að stöðva veggjakrot“

Kallar veggjakrotara glæpamenn sem svífast einskis – „Það þarf, nauðsynlega, að stöðva veggjakrot“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Blóð úti um allt“ – Lögregla og sjúkralið á Grensásvegi vegna slagsmála

„Blóð úti um allt“ – Lögregla og sjúkralið á Grensásvegi vegna slagsmála
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líklegra að börn séu rangfeðruð fyrir 1970

Líklegra að börn séu rangfeðruð fyrir 1970
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rúta brann í Blágskógabyggð í dag

Rúta brann í Blágskógabyggð í dag
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Icelandair: Starfsfólk taki á sig 10% launaskerðingu

Icelandair: Starfsfólk taki á sig 10% launaskerðingu
Fréttir
Fyrir 4 dögum

2,5 milljón króna verðlaun í stærsta hakkaþoni Íslandssögunnar

2,5 milljón króna verðlaun í stærsta hakkaþoni Íslandssögunnar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Wei Li var með ófalsaða mynt

Wei Li var með ófalsaða mynt