Laugardagur 18.janúar 2020
Fréttir

Hundur beit konu á Suðurnesjum – Sárið saumað og henni gefin stífkrampasprauta

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 9. október 2019 10:19

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona kom á lögreglustöðina í Keflavík í fyrradag og tilkynnti að hún hefði verið bitin af hundi. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að konan hafi verið á gangi með hund sinn þegar laus hundur kom aðvífandi með þeim afleiðingum að hundarnir tveir ruku saman.

Að sögn lögreglu beit lausi hundurinn konuna og leitaði hún til læknis þar sem bitsárið var saumað og henni gefin stífkrampasprauta. Nánari upplýsingar um málið koma ekki fram hjá lögreglu.

Þá varð umferðaróhapp á Rósaselstorgi þegar ökumaður ók á aðra bifreið. Ekki urðu slys á fólki en ökumaðurinn umræddi er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ósátt við „óviðeigandi“ líkamsleit -„Konan sem sat og skældi á Saga Lounge“

Ósátt við „óviðeigandi“ líkamsleit -„Konan sem sat og skældi á Saga Lounge“
Fréttir
Í gær

Benedikt fór í samkvæmi virðulegra manna: „Sannfærðir um að málið yrði þagað í hel“

Benedikt fór í samkvæmi virðulegra manna: „Sannfærðir um að málið yrði þagað í hel“
Fréttir
Í gær

„Ég veit ekki hvar þessi martröð endar“ – Tvö áföll á skömmum tíma og langur sakaferill

„Ég veit ekki hvar þessi martröð endar“ – Tvö áföll á skömmum tíma og langur sakaferill