fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Fréttir

Fundu amfetamín við húsleit

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 8. október 2019 10:21

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð síðastliðið sunnudagskvöld játaði neyslu amfetamíns. Í  húsleit sem gerð var á heimili hans að fenginni heimild fundust meint fíkniefni sem hann játaði að eiga. Félagi hans, sem með honum býr, framvísaði einnig fíkniefnum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir einnig frá því að annar ökumaður sem var tekinn úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur var jafnframt kærður fyrir hraðakstur og ók sviptur ökuréttindum.

Fáeinir ökumenn til viðbótar voru grunaðir um vímuefnaakstur og skráningarnúmer fjarlægð af nokkrum ótryggðum eða óskoðuðum bílum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Rúmlega helmingi starfsmanna Birtings sagt upp – Fjórir blaðamenn fjúka

Rúmlega helmingi starfsmanna Birtings sagt upp – Fjórir blaðamenn fjúka
Fréttir
Í gær

2,5 milljón króna verðlaun í stærsta hakkaþoni Íslandssögunnar

2,5 milljón króna verðlaun í stærsta hakkaþoni Íslandssögunnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meintur lygari laus úr haldi

Meintur lygari laus úr haldi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meintur barnaníðingur liðlega tvítugur – Níðingar á öllum aldri segir sérfræðingur

Meintur barnaníðingur liðlega tvítugur – Níðingar á öllum aldri segir sérfræðingur