fbpx
Laugardagur 28.nóvember 2020
Fréttir

Aumt einelti

Ritstjórn DV
Laugardaginn 26. október 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau fleygu orð voru látin falla á samfélagsmiðlum, eftir að DV sagði frá umdeildum brandara um Hildi Lilliendahl sem varð til þess að brandarasíðu á Facebook var lokað, að DV legði Hildi í einelti. Sandkornaskrifari ákvað að gamni að fletta upp hve mikið hefur verið skrifað um Hildi það sem af er ári. Niðurstaðan: 29 greinar, um það bil ein grein á tíu daga fresti. Af þessum 29 greinum eru fjórar greinar um Málfrelsissjóð sem var til að mynda stofnaður til að létta undir kostnað Hildar vegna ærumeiðingardóms sem hún hlaut í Hlíðarmálinu svokallaða. Þrjár greinar eru um Hlíðarmálið. Þrjár greinar innihalda jákvæð orð Hildar um ráðhúskisann sáluga, Guðna forseta og Margréti Pálu. Þrjár um Jón Baldvin Hannibalsson. Auk þess tvær aðrar greinar sem vakið hafa athygli á femínískum málstað Hildar. Alls fimmtán greinar. Hinar fjórtán fjalla til að mynda um nýlegan pistil Áslaugar Örnu, gagnrýni Hildar á viðtal við vændiskonu, úttekt á mötuneytismat ráðhússins, eitt sandkorn, skrif upp úr pistli Kolbrúnar Bergþórsdóttur á Fréttablaðinu. Svo má ekki gleyma að tvær af þessum fjórtán fjalla um fyrrnefndan brandara. Þetta er nú allt eineltið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Aumt einelti

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stunginn í Vallarhverfi

Stunginn í Vallarhverfi
Fréttir
Í gær

Stórt gjaldþrot starfsmannaleigu – Eru til rannsóknar hjá héraðssaksóknara

Stórt gjaldþrot starfsmannaleigu – Eru til rannsóknar hjá héraðssaksóknara
Fréttir
Í gær

Héldu óvænt partý fyrir einstakling í sóttkví – Síðan greindist hann smitaður

Héldu óvænt partý fyrir einstakling í sóttkví – Síðan greindist hann smitaður
Fréttir
Í gær

Gjaldþrot Guðna bakara – Aðeins milljón fékkst upp í 80 milljóna kröfur

Gjaldþrot Guðna bakara – Aðeins milljón fékkst upp í 80 milljóna kröfur
Fréttir
Í gær

Kolbrún lætur virka í athugasemdum heyra það – „Aumt er þeirra hlutskipti“

Kolbrún lætur virka í athugasemdum heyra það – „Aumt er þeirra hlutskipti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum

Vilja meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sendiherra Íslands í Moskvu afhenti Putin trúnaðarbréf

Sendiherra Íslands í Moskvu afhenti Putin trúnaðarbréf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ævar Annel ræðir við DV og lýsir yfir sakleysi í íkveikjumálinu

Ævar Annel ræðir við DV og lýsir yfir sakleysi í íkveikjumálinu