Mánudagur 17.febrúar 2020
Fréttir

Stöðvaður með kannabis á Keflavíkurflugvelli: Var á leiðinni úr landi

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 23. október 2019 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður stöðvaður með kannabis á Keflavíkurflugvelli.

Um helgina var Flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum tilkynnt um karlmann sem stöðvaður hafði verið í vopnaleit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum.

Maðurinn var með kannabis í fórum sínum en hann var á leið úr landi. Hann reyndist vera með rétt tæp sex grömm af kannabisi og þurfti að greiða samtals 74 þúsund krónur í sekt. Að því búnu hélt maðurinn sína leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Sólveig telur að verkfallið verði langt

Sólveig telur að verkfallið verði langt
Fréttir
Í gær

Eiginkona Ólafs Hand stígur fram – „Aldrei datt mér í hug að ég yrði ákærð fyrir upplognar sakir“

Eiginkona Ólafs Hand stígur fram – „Aldrei datt mér í hug að ég yrði ákærð fyrir upplognar sakir“
Fréttir
Í gær

Íslenskar konur deila hryllingssögum af stefnumótaforritum: „Ekki gert af hefndarhug eða til þess að særa“

Íslenskar konur deila hryllingssögum af stefnumótaforritum: „Ekki gert af hefndarhug eða til þess að særa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opið bréf kennara til dómsmálaráðherra vegna brottvísunar íransks transbarns: „Öryggi barna í samfélaginu varðar okkur öll“

Opið bréf kennara til dómsmálaráðherra vegna brottvísunar íransks transbarns: „Öryggi barna í samfélaginu varðar okkur öll“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Veðrið farið að lægja á höfuðborgarsvæðinu: Þessir hafa opnað á ný

Veðrið farið að lægja á höfuðborgarsvæðinu: Þessir hafa opnað á ný
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Valgeir aldrei upplifað annað eins

Jón Valgeir aldrei upplifað annað eins