fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Stöðvaður með kannabis á Keflavíkurflugvelli: Var á leiðinni úr landi

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 23. október 2019 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður stöðvaður með kannabis á Keflavíkurflugvelli.

Um helgina var Flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum tilkynnt um karlmann sem stöðvaður hafði verið í vopnaleit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum.

Maðurinn var með kannabis í fórum sínum en hann var á leið úr landi. Hann reyndist vera með rétt tæp sex grömm af kannabisi og þurfti að greiða samtals 74 þúsund krónur í sekt. Að því búnu hélt maðurinn sína leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“