fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
Fréttir

Samstöðufundur með Chile-búum á Austurvelli í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. október 2019 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar óeirðir hafa geisað í Chile undanfarna daga þar sem almennir borgarar mótmæla spillingu valdhafa. Mótmælafundir hafa farið úr skorðum og mannskæð átök orðið. Chile-búar á Íslandi og aðrir velunnarar Chile ætla að hittast á Austurvelli í dag kl. 17:30 á samstöðufundi til stuðnings íbúðum Chile.

Allir eru velkomnir á fundinn og er fólk hvatt til að taka með sér mótmælaspjöld, fána, borða og annað sem tilheyrir.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Smitrakningar smáforrit verður tilbúið á morgun – Byggir á tvöföldu samþykki

Smitrakningar smáforrit verður tilbúið á morgun – Byggir á tvöföldu samþykki
Fréttir
Í gær

Lögreglan óskar eftir þinni aðstoð – Hefur þú séð þennan bíl?

Lögreglan óskar eftir þinni aðstoð – Hefur þú séð þennan bíl?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Foreldrar langveikra barna fá ekki greitt fyrir verndarsóttkví þrátt fyrir ráðleggingar Landlæknis

Foreldrar langveikra barna fá ekki greitt fyrir verndarsóttkví þrátt fyrir ráðleggingar Landlæknis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landhelgisgæslan flaug með COVID-19 sýni

Landhelgisgæslan flaug með COVID-19 sýni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur fæddi barn í Rússlandi en maðurinn hennar fær hvorki að sjá hana né barnið: „100% sammála þessum aðgerðum“

Hildur fæddi barn í Rússlandi en maðurinn hennar fær hvorki að sjá hana né barnið: „100% sammála þessum aðgerðum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

30 refsidómar gætu fyrnst á árinu

30 refsidómar gætu fyrnst á árinu