fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Með amfetamín og e-töflur í augnskuggaboxi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. október 2019 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð um helgina játaði neyslu á amfetamíni. Jafnframt var hann með amfetamín í fórum sínum sem hann sagði vera um 15 grömm. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir einnig að farþegi í bílnum hafi verið með  meint amfetamín falið í augnskuggaboxi og jafnframt e-töflur. Þá fundust áhöld til fíkniefnaneyslu.

Annar ökumaður var tekinn úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur. Sýnatökur á lögreglustöð gáfu til kynna neyslu á amfetamíni. Umræddur ökumaður reyndist vera án ökuréttinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“