Þriðjudagur 12.nóvember 2019
Fréttir

Með amfetamín og e-töflur í augnskuggaboxi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. október 2019 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð um helgina játaði neyslu á amfetamíni. Jafnframt var hann með amfetamín í fórum sínum sem hann sagði vera um 15 grömm. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir einnig að farþegi í bílnum hafi verið með  meint amfetamín falið í augnskuggaboxi og jafnframt e-töflur. Þá fundust áhöld til fíkniefnaneyslu.

Annar ökumaður var tekinn úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur. Sýnatökur á lögreglustöð gáfu til kynna neyslu á amfetamíni. Umræddur ökumaður reyndist vera án ökuréttinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Í skjóli nætur var hann tekinn af okkur og settur í fóstur“

„Í skjóli nætur var hann tekinn af okkur og settur í fóstur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekkert eftirlit með vinsælum fylliefnaaðgerðum – „Þetta er ekki hættulaus starfsemi“

Ekkert eftirlit með vinsælum fylliefnaaðgerðum – „Þetta er ekki hættulaus starfsemi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Styrmir hugsi yfir erfiðum málum sem upp hafa komið – „Þeir sem þannig hugsa ættu að hugsa sig um tvisvar“

Styrmir hugsi yfir erfiðum málum sem upp hafa komið – „Þeir sem þannig hugsa ættu að hugsa sig um tvisvar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næst í röðinni

Næst í röðinni