Þriðjudagur 21.janúar 2020
Fréttir

Með amfetamín og e-töflur í augnskuggaboxi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. október 2019 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð um helgina játaði neyslu á amfetamíni. Jafnframt var hann með amfetamín í fórum sínum sem hann sagði vera um 15 grömm. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir einnig að farþegi í bílnum hafi verið með  meint amfetamín falið í augnskuggaboxi og jafnframt e-töflur. Þá fundust áhöld til fíkniefnaneyslu.

Annar ökumaður var tekinn úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur. Sýnatökur á lögreglustöð gáfu til kynna neyslu á amfetamíni. Umræddur ökumaður reyndist vera án ökuréttinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Harður árekstur á Sandgerðisvegi: Lögregla veitti ökumanninum eftirför – Var á stolnum bíl

Harður árekstur á Sandgerðisvegi: Lögregla veitti ökumanninum eftirför – Var á stolnum bíl
Fréttir
Í gær

Benedikt fékk ónotatilfinningu: Þegar hann kannaði málið betur voru þjófarnir byrjaðir að tæma húsið

Benedikt fékk ónotatilfinningu: Þegar hann kannaði málið betur voru þjófarnir byrjaðir að tæma húsið
Í gær

Auður, eitur og aftaka – „Ég lýsi því yfir, frammi fyrir hinum mikla skapara alheimsins, að ég er saklaus“

Auður, eitur og aftaka – „Ég lýsi því yfir, frammi fyrir hinum mikla skapara alheimsins, að ég er saklaus“
Fréttir
Í gær

Stór rassía hjá lögreglunni – Sex handteknir, grunaðir um skipulagða glæpi

Stór rassía hjá lögreglunni – Sex handteknir, grunaðir um skipulagða glæpi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svandís óttast að eiginmaðurinn taki eigið líf – „Ég er stöðugt hrædd um að lögreglan banki upp á og segi að hann hafi fundist dáinn“

Svandís óttast að eiginmaðurinn taki eigið líf – „Ég er stöðugt hrædd um að lögreglan banki upp á og segi að hann hafi fundist dáinn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísland mætir Portúgal í dag

Ísland mætir Portúgal í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Par sem hitti Guðmund Frey daginn örlagaríka segir að hann hafi verið viti sínu fjær vegna peningaskuldar

Par sem hitti Guðmund Frey daginn örlagaríka segir að hann hafi verið viti sínu fjær vegna peningaskuldar