fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fréttir

Fjórtán vinir DV hafa unnið í gjafaleiknum – Enn er möguleiki að næla sér í glæsilega vinninga

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. október 2019 12:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gjafaleikur DV stendur nú sem hæst, en alls hafa fjórtán vinir DV unnið glæsilega vinninga í leiknum sem hófst í byrjun október. Leikurinn stendur til 1. nóvember og er enn til mikils að vinna, en næsta föstudag, þann 25. október verður dreginn út sérstakur aukavinningur sem er gjafabréf fyrir Classic eða Flare regnkápu frá Reykjavík Raincoats.

Á hverjum virkum degi til 1. nóvember verður heppinn lesandi og fylgjandi dv.is á Facebook dreginn út og eru vinningarnir ekki af verri endanum. Á síðasta degi leiksins, þann 1. nóvember, verður stóri vinningurinn dreginn út og þá gengur einn heppinn lesandi út úr höfuðstöðvum DV með utanlandsferð, fyrir tvo, frá Heimsferðum, 65” UHD snjallsjónvarp frá LG , gjafabréf í Leyndarmál Matarkjallarans, fyrir tvo, gjafabréf fyrir fjölskylduna frá Blackbox Pizza, 20 gjafakort frá Brandson, miðar í Þjóðleikhúsið, borðspil frá Svarti sauðurinn og úr frá 24 Iceland.

Sá lánsami lesandinn sem vinnur stóra vinninginn er til að mynda á leið til Tenerife með góðum vin þann 13. nóvember næstkomandi. Um er að ræða sjö nátta ferð og gist verður á hótelinu Apartments Paradero I, sem er á amerísku ströndinni, í um fimmtán mínútna göngufjarlægð frá „Laugaveginum“ sem margir þekkja. Ströndin er síðan í einungis fjögur hundruð metra fjarlægð. Ekki skemmir svo fyrir að fyrirtækið Carpark geymir og þrífur bílinn í Keflavík á meðan á ferðinni stendur.

Til að eiga möguleika á að hreppa hnossið þarf að smella hér á Facebook-síðu dv.is, finna þessa færslu um gjafaleikinn og tagga einhvern sem á skilið óvæntan glaðning. Til þess að eiga möguleika á vinningum þarftu að vera vinur dv.is á Facebook.

Daglega hreppir einn lánsamur lesandi og vinur DV á Facebook einhvern þeirra vinninga sem hér eru nefndir.

Þeir fjórtán vinningshafar sem hafa nú þegar verið dregnir út eru:

Gunnlaug K. Ingvadóttir
Berglind Kvaran Ævarsd
Sindri Snær Konráðsson Thorsen
Gunnar Rúnar Jónsson
Sölvi Rúnar Pétursson
Alexandra Sæbjörg Hearn
Guðrún Ásta Halldórsdóttir
Gyða Arna Halldórsdóttir
Júlía Sigurbjartsdóttir
Arnar Snær Hilmarsson
Edda Þórðardóttir
Sigrun Hardardottir
Kristin Sigurðardóttir
Þorvarður Már Sigurðsson

Daglega hreppir einn lánsamur lesandi og vinur DV á Facebook einhvern þeirra vinninga sem hér eru nefndir.

Matarkjallarinn – gjafabréf í Leyndarmál Matarkjallarans, fyrir tvo
Blackbox pizza – gjafabréf fyrir fjölskylduna
Brandson – 20.000 króna gjafakort
Þjóðleikhúsið – miðar í leikhús
24 Iceland – úr
Svarti sauðurinn – borðspil
KSÍ – 2 miðar á Ísland – Andorra

Allir vinningshafar fá áskrift að DV í einn mánuð. Þeir sem vinna vinninga fram til 1. nóvember eiga einnig möguleika á að vinna stóra vinninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Viðbúnaður vegna vélarvana flutningaskips

Viðbúnaður vegna vélarvana flutningaskips
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Bretar vilja láta Úkraínu fá nýtt ofurvopn – Myndband

Bretar vilja láta Úkraínu fá nýtt ofurvopn – Myndband
Fréttir
Í gær

Rúmlega 100 sýnendur taka þátt á Verk og vit

Rúmlega 100 sýnendur taka þátt á Verk og vit
Fréttir
Í gær

Umboðsmaður barna á móti frumvarpi um hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs – Ekkert samráð við börnin sjálf

Umboðsmaður barna á móti frumvarpi um hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs – Ekkert samráð við börnin sjálf