Föstudagur 22.nóvember 2019
Fréttir

Vatnsflaska olli umferðarslysi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 18. október 2019 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem var að teygja sig eftir vatnsflösku lenti í árekstri á Reykjanesbraut í vikunni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum. Maðurinn tók augun af veginum er hann var að teygja sig eftir flöskunni með þeim afleiðingum að hann lenti á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Í tilkynningunni er einnig greint frá öðru óhappi sem varð í umdæminu í vikunni:

„Nokkuð hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Bifreið ökumanns, sem ók inn á rangan vegarhelming á Reykjanesbraut þegar hann var að teygja sig eftir vatnsflösku og leit þá af veginum, hafnaði á bifreið sem kom á móti. Ekki urðu slys á fólki en bifreiðirnar voru fluttar af vettvangi með dráttarbifreið.

Þá ók annar ökumaður aftan á bifreið sem var kyrrstæð á gatnamótum. Ökumaðurinn sem ekið var aftan á kenndi eymsla eftir áreksturinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þröstur gagnrýnir harðlega nafnlausar ásakanir um kynferðislega áreitni – „Útlegð úr mannlegu samfélagi – opinber aftaka“

Þröstur gagnrýnir harðlega nafnlausar ásakanir um kynferðislega áreitni – „Útlegð úr mannlegu samfélagi – opinber aftaka“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hrafn bað vini sína í Namibíu afsökunar: Þetta er svarið sem hann fékk

Hrafn bað vini sína í Namibíu afsökunar: Þetta er svarið sem hann fékk
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján Örn sneri niður öryggisvörð í Landsbankanum: „Þú ræðst ekki á gamlan mann fyrir að halda á síma“

Kristján Örn sneri niður öryggisvörð í Landsbankanum: „Þú ræðst ekki á gamlan mann fyrir að halda á síma“
Fréttir
Í gær

Stelsjúkur erlendur maður í Reykjanesbæ dæmdur í fangelsi – Fjögur brot sama daginn

Stelsjúkur erlendur maður í Reykjanesbæ dæmdur í fangelsi – Fjögur brot sama daginn
Fréttir
Í gær

Magnús ósáttur við að vera kallaður afneitari: „Borinn saman við þá sem trúðu því ekki að jörðin væri hnöttótt“

Magnús ósáttur við að vera kallaður afneitari: „Borinn saman við þá sem trúðu því ekki að jörðin væri hnöttótt“