fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020
Fréttir

Tæplega átta stiga frost á Þingvöllum í nótt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 18. október 2019 08:54

Mynd-Kópavogsbær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frostið fór niður í 7,7 stig á Þingvöllum í nótt og 6,2 í Húsafelli. Þetta kemur fram á veðurvef Einars Sveinbjörnssonar, Blika.is, en þar er einnig bent á að ekki hafi mælst frost í Reykjavík í nótt, að minnsta kosti ekki á opinbera mælinum við Veðurstofuna.

„Stilla og aðstæður kjörnar fyrir mikla útgeislun og öra kólnun yfirborðs á þessum þekktu kuldapollastöðum. Það kemur hins vegar ekki síður á óvart að ekki mældist frost í Reykjavík, þ.e. á opinbera mælinum við Veðurstofuna. Sé að það náði að frysta á ýmsum öðrum mælum s.s. á Reykjavíkurflugvelli. Það hefur því ekki enn náð að frysta skv. þessu í Reykjavík það sem af er þessu hausti.“

Einar bendir á að líkurnar á fyrsta næturfrostinu séu meiri komandi nótt.

DV minnir einnig á veðurvef sinn en þar má nálgast veðurspá af öllu landinu sem uppfærist reglulega yfir daginn. 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

„Við virðumst ekki vera með útbreitt smit í samfélaginu“

„Við virðumst ekki vera með útbreitt smit í samfélaginu“
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Austurlandi rannsakar furðulegan listaverkaþjófnað

Lögreglan á Austurlandi rannsakar furðulegan listaverkaþjófnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári segir næstu vikuna mikilvæga: Annað hvort hjaðnar smitið eða það verður sprenging

Kári segir næstu vikuna mikilvæga: Annað hvort hjaðnar smitið eða það verður sprenging
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þjóðhátíð „ekki eini gullkálfur“ Vestmannaeyinga

Þjóðhátíð „ekki eini gullkálfur“ Vestmannaeyinga