fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020
Fréttir

Tæplega átta stiga frost á Þingvöllum í nótt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 18. október 2019 08:54

Mynd-Kópavogsbær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frostið fór niður í 7,7 stig á Þingvöllum í nótt og 6,2 í Húsafelli. Þetta kemur fram á veðurvef Einars Sveinbjörnssonar, Blika.is, en þar er einnig bent á að ekki hafi mælst frost í Reykjavík í nótt, að minnsta kosti ekki á opinbera mælinum við Veðurstofuna.

„Stilla og aðstæður kjörnar fyrir mikla útgeislun og öra kólnun yfirborðs á þessum þekktu kuldapollastöðum. Það kemur hins vegar ekki síður á óvart að ekki mældist frost í Reykjavík, þ.e. á opinbera mælinum við Veðurstofuna. Sé að það náði að frysta á ýmsum öðrum mælum s.s. á Reykjavíkurflugvelli. Það hefur því ekki enn náð að frysta skv. þessu í Reykjavík það sem af er þessu hausti.“

Einar bendir á að líkurnar á fyrsta næturfrostinu séu meiri komandi nótt.

DV minnir einnig á veðurvef sinn en þar má nálgast veðurspá af öllu landinu sem uppfærist reglulega yfir daginn. 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Erlent verkafólk þurfti að tjalda í stofunni – ein fékk inni hjá Stígamótum

Erlent verkafólk þurfti að tjalda í stofunni – ein fékk inni hjá Stígamótum
Fréttir
Í gær

Ógeðslegt einelti fyrir norðan – Fjölskyldan skilar skömminni til gerandans

Ógeðslegt einelti fyrir norðan – Fjölskyldan skilar skömminni til gerandans
Fréttir
Í gær

Nýr sjóður vegna pakkaferða tekur fljótlega til starfa – Tryggja þarf að peningarnir fara ekki í annað en þeim er ætlað

Nýr sjóður vegna pakkaferða tekur fljótlega til starfa – Tryggja þarf að peningarnir fara ekki í annað en þeim er ætlað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan lýsir eftir Maríu Ósk

Lögreglan lýsir eftir Maríu Ósk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gleðifréttir af Bíó Paradís

Gleðifréttir af Bíó Paradís
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk stúlka sem aldrei hefur neytt vímuefna grunuð um fíkniefnamisferli og boðuð í yfirheyrslu

Íslensk stúlka sem aldrei hefur neytt vímuefna grunuð um fíkniefnamisferli og boðuð í yfirheyrslu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nöfn þeirra sem létust í umferðarslysi á Kjalarnesi

Nöfn þeirra sem létust í umferðarslysi á Kjalarnesi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjáðu nýjar höfuðsstöðvar CCP. Glæsilegt húsnæði í Vatnsmýri

Sjáðu nýjar höfuðsstöðvar CCP. Glæsilegt húsnæði í Vatnsmýri